„Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:52 Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun.Umhverfisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars en hann hefur verið á ferð um landið upp á síðkastið þar sem hann kynnir áformin. Sveitarfélög hafa mörg lýst áhyggjum af því að áformin kunni að fela í sér valdatilfærslu frá sveitarfélögum til ríkisins.Menn geta kallað þetta öllum nöfnum. Það er verið að breyta fyrirkomulagi. Aðkoma sveitarfélaganna, að mínu viti, er sérstaklega hugað að henni. Að sjálfsögðu hlustum við á og við í nefndinni munum fá fulltrúa til okkar til að útskýra sín sjónarmið,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Hann segist ekki hafa áhyggjur af framgangi málsins á Alþingi. Mér finnst eðlilegasti hlutur í heimi að um jafn víðfeðmt mál séu skiptar skoðanir. Það er búið að berjast fyrir þjóðgarði á hálendinu árum saman, áratugum hjá sumum. Fyrir mér er þetta stór stund að ná svo langt með þetta mál.Nokkrir þingmenn hafa lýst efasemdum um áformin, þeirra á meðal úr röðum annarra stjórnarflokka.Eðlilega tekur hefðbundin þingleg meðferð við núna. Við í umhverfis- og samgöngunefnd fáum gesti og vinnum þetta mál vel og vandlega. Ég sé ekki annað en að við getum klárað þetta mál í góðri sátt núna á vorþinginu.Það kveður við nokkuð annan tón hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Ég sem sveitastjórnarráðherra mun auðvitað horfa á þær ályktanir á sveitastjórnarstigi sem segja „Heyrðu þetta er nú bara þannig að við viljum hafa þetta skipulagsvald hjá okkur, Við höfum verið að fara með þessi mál um aldir og þetta hefur gengið býsna vel.“ Er þetta nauðsynlegt skref. Ég held við þurfum að staldra við.“ Sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. Alþingi Sveitarstjórnarmál Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun.Umhverfisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars en hann hefur verið á ferð um landið upp á síðkastið þar sem hann kynnir áformin. Sveitarfélög hafa mörg lýst áhyggjum af því að áformin kunni að fela í sér valdatilfærslu frá sveitarfélögum til ríkisins.Menn geta kallað þetta öllum nöfnum. Það er verið að breyta fyrirkomulagi. Aðkoma sveitarfélaganna, að mínu viti, er sérstaklega hugað að henni. Að sjálfsögðu hlustum við á og við í nefndinni munum fá fulltrúa til okkar til að útskýra sín sjónarmið,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Hann segist ekki hafa áhyggjur af framgangi málsins á Alþingi. Mér finnst eðlilegasti hlutur í heimi að um jafn víðfeðmt mál séu skiptar skoðanir. Það er búið að berjast fyrir þjóðgarði á hálendinu árum saman, áratugum hjá sumum. Fyrir mér er þetta stór stund að ná svo langt með þetta mál.Nokkrir þingmenn hafa lýst efasemdum um áformin, þeirra á meðal úr röðum annarra stjórnarflokka.Eðlilega tekur hefðbundin þingleg meðferð við núna. Við í umhverfis- og samgöngunefnd fáum gesti og vinnum þetta mál vel og vandlega. Ég sé ekki annað en að við getum klárað þetta mál í góðri sátt núna á vorþinginu.Það kveður við nokkuð annan tón hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Ég sem sveitastjórnarráðherra mun auðvitað horfa á þær ályktanir á sveitastjórnarstigi sem segja „Heyrðu þetta er nú bara þannig að við viljum hafa þetta skipulagsvald hjá okkur, Við höfum verið að fara með þessi mál um aldir og þetta hefur gengið býsna vel.“ Er þetta nauðsynlegt skref. Ég held við þurfum að staldra við.“ Sagði Sigurður Ingi Jóhannsson.
Alþingi Sveitarstjórnarmál Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira