„Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:52 Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun.Umhverfisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars en hann hefur verið á ferð um landið upp á síðkastið þar sem hann kynnir áformin. Sveitarfélög hafa mörg lýst áhyggjum af því að áformin kunni að fela í sér valdatilfærslu frá sveitarfélögum til ríkisins.Menn geta kallað þetta öllum nöfnum. Það er verið að breyta fyrirkomulagi. Aðkoma sveitarfélaganna, að mínu viti, er sérstaklega hugað að henni. Að sjálfsögðu hlustum við á og við í nefndinni munum fá fulltrúa til okkar til að útskýra sín sjónarmið,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Hann segist ekki hafa áhyggjur af framgangi málsins á Alþingi. Mér finnst eðlilegasti hlutur í heimi að um jafn víðfeðmt mál séu skiptar skoðanir. Það er búið að berjast fyrir þjóðgarði á hálendinu árum saman, áratugum hjá sumum. Fyrir mér er þetta stór stund að ná svo langt með þetta mál.Nokkrir þingmenn hafa lýst efasemdum um áformin, þeirra á meðal úr röðum annarra stjórnarflokka.Eðlilega tekur hefðbundin þingleg meðferð við núna. Við í umhverfis- og samgöngunefnd fáum gesti og vinnum þetta mál vel og vandlega. Ég sé ekki annað en að við getum klárað þetta mál í góðri sátt núna á vorþinginu.Það kveður við nokkuð annan tón hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Ég sem sveitastjórnarráðherra mun auðvitað horfa á þær ályktanir á sveitastjórnarstigi sem segja „Heyrðu þetta er nú bara þannig að við viljum hafa þetta skipulagsvald hjá okkur, Við höfum verið að fara með þessi mál um aldir og þetta hefur gengið býsna vel.“ Er þetta nauðsynlegt skref. Ég held við þurfum að staldra við.“ Sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. Alþingi Sveitarstjórnarmál Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun.Umhverfisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars en hann hefur verið á ferð um landið upp á síðkastið þar sem hann kynnir áformin. Sveitarfélög hafa mörg lýst áhyggjum af því að áformin kunni að fela í sér valdatilfærslu frá sveitarfélögum til ríkisins.Menn geta kallað þetta öllum nöfnum. Það er verið að breyta fyrirkomulagi. Aðkoma sveitarfélaganna, að mínu viti, er sérstaklega hugað að henni. Að sjálfsögðu hlustum við á og við í nefndinni munum fá fulltrúa til okkar til að útskýra sín sjónarmið,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Hann segist ekki hafa áhyggjur af framgangi málsins á Alþingi. Mér finnst eðlilegasti hlutur í heimi að um jafn víðfeðmt mál séu skiptar skoðanir. Það er búið að berjast fyrir þjóðgarði á hálendinu árum saman, áratugum hjá sumum. Fyrir mér er þetta stór stund að ná svo langt með þetta mál.Nokkrir þingmenn hafa lýst efasemdum um áformin, þeirra á meðal úr röðum annarra stjórnarflokka.Eðlilega tekur hefðbundin þingleg meðferð við núna. Við í umhverfis- og samgöngunefnd fáum gesti og vinnum þetta mál vel og vandlega. Ég sé ekki annað en að við getum klárað þetta mál í góðri sátt núna á vorþinginu.Það kveður við nokkuð annan tón hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Ég sem sveitastjórnarráðherra mun auðvitað horfa á þær ályktanir á sveitastjórnarstigi sem segja „Heyrðu þetta er nú bara þannig að við viljum hafa þetta skipulagsvald hjá okkur, Við höfum verið að fara með þessi mál um aldir og þetta hefur gengið býsna vel.“ Er þetta nauðsynlegt skref. Ég held við þurfum að staldra við.“ Sagði Sigurður Ingi Jóhannsson.
Alþingi Sveitarstjórnarmál Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira