Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 15:00 Amelía Rún Pétursdóttir er stoltust af því að hafa komist aftur af stað í fótboltanum eftir erfið meiðsli. Aðsend mynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00
„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00