Gulu sjúkrabílarnir formlega afhentir í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 13:01 Nýju sjúkrabílarnir eru heldur frábrugðnir þeim sem hafa verið notaðir hér á landi til þessa. Vísir/Egill Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Sjá meira
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Sjá meira
Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39