Gulu sjúkrabílarnir formlega afhentir í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 13:01 Nýju sjúkrabílarnir eru heldur frábrugðnir þeim sem hafa verið notaðir hér á landi til þessa. Vísir/Egill Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Sjá meira
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Sjá meira
Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39