Friðrik Dór leiðréttir uppskriftarmistök: „Þau eru drulla og ég tek hana á mig“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. janúar 2020 23:16 Friðrik leiðrétti mistökin sem gerð voru í bókinni. facebook/vísir/sylvía Friðrik Dór Jónsson baðst afsökunar á villu í nýútgefinni matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka, en það vantaði lykilhráefni í uppskrift að skúffuköku sem finna má í bókinni. Þau mistök voru gerð að það vantaði hveiti í skúffukökuna, sem er jú lykilhráefni. Friðrik baðst afsökunar á þessum mistökum á Facebook síðu sinni og í „story“ á Instagram. „Það verða að teljast leiðinleg mistök og mér þykir afskaplega leitt að einhverjir hafi fengið einhverja leðju út úr ofninum hjá sér þegar þeir voru að gera þessa uppskrift,“ segir Friðrik Dór í Instagram story. Þá segir hann að ef fólk bæti við einum og hálfum bolla af hveiti út í deigið þá eigi hún að koma vel út en annars fái fólk bara „drullu“ út úr ofninum sem „er svo sem það sem þessi mistök eru,“ segir hann. „Þau eru drulla og ég tek hana á mig.“ Bókmenntir Matur Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson baðst afsökunar á villu í nýútgefinni matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka, en það vantaði lykilhráefni í uppskrift að skúffuköku sem finna má í bókinni. Þau mistök voru gerð að það vantaði hveiti í skúffukökuna, sem er jú lykilhráefni. Friðrik baðst afsökunar á þessum mistökum á Facebook síðu sinni og í „story“ á Instagram. „Það verða að teljast leiðinleg mistök og mér þykir afskaplega leitt að einhverjir hafi fengið einhverja leðju út úr ofninum hjá sér þegar þeir voru að gera þessa uppskrift,“ segir Friðrik Dór í Instagram story. Þá segir hann að ef fólk bæti við einum og hálfum bolla af hveiti út í deigið þá eigi hún að koma vel út en annars fái fólk bara „drullu“ út úr ofninum sem „er svo sem það sem þessi mistök eru,“ segir hann. „Þau eru drulla og ég tek hana á mig.“
Bókmenntir Matur Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira