Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 15:00 Bjarki er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira