Cerrone: Takk Conor fyrir að vilja berjast í veltivigt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 20:15 Conor McGregor. vísir/epa Donald „Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Conor hefur verið UFC-meistari í báðum þyngdarflokkum fyrir neðan veltivigtina en virðist hafa augastað á beltinu í veltivigtinni. Hann bað því um að þessi bardagi yrði í veltivigt. „Að vera í erfiðum niðurskurði á það til að skemma bardagavikuna en þetta verður ekkert mál. Nú getum við bara farið inn og skemmt okkur. Takk, Conor,“ sagði Cerrone kátur. Cerrone var í veltivigt en færði sig niður í léttvigtina. Hann átti von á því að bardaginn yrði í þeim flokki þar til hann fékk skilaboð frá Íranum. „Hann átti þessa hugmynd og ég var meira en til. Þyngdarflokkurinn skiptir mig ekki höfuðmáli þó svo þetta sé betra. Ég er í réttri þyngd og borða það sem ég vil. Hann vildi líklega vera í veltivigt svo hann gæti notið jólanna almennilega með fjölskyldunni. Koma svo og skemmta sér með mér. Ég skil það fullkomlega.“ MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00 Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Conor hefur verið UFC-meistari í báðum þyngdarflokkum fyrir neðan veltivigtina en virðist hafa augastað á beltinu í veltivigtinni. Hann bað því um að þessi bardagi yrði í veltivigt. „Að vera í erfiðum niðurskurði á það til að skemma bardagavikuna en þetta verður ekkert mál. Nú getum við bara farið inn og skemmt okkur. Takk, Conor,“ sagði Cerrone kátur. Cerrone var í veltivigt en færði sig niður í léttvigtina. Hann átti von á því að bardaginn yrði í þeim flokki þar til hann fékk skilaboð frá Íranum. „Hann átti þessa hugmynd og ég var meira en til. Þyngdarflokkurinn skiptir mig ekki höfuðmáli þó svo þetta sé betra. Ég er í réttri þyngd og borða það sem ég vil. Hann vildi líklega vera í veltivigt svo hann gæti notið jólanna almennilega með fjölskyldunni. Koma svo og skemmta sér með mér. Ég skil það fullkomlega.“
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00 Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00
Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30