„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Arnar Björnsson skrifar 3. janúar 2020 21:00 Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Samkvæmt heimildum frá KKÍ í dag bíða 14 leyfi eftir afgreiðslu, um helmingurinn fyrir Dómínósdeild karla. Frá áramótum og fram til 31. janúar geta félögin bætt í leikmannahópinn. Einn bandarískur leikmaður má vera inná vellinum í einu en ótakmarkaður fjöldi evrópskra leikmanna, svonefndra Bosman-leikmanna. 25 slíkir spila í deildinni og 13 Bandaríkjamenn. Öruggt má telja að þeim fjölgi áður en félagaskiptaglugginn lokar. „Ég held að keppnisskapið sé að taka yfir hjá félögunum. Það á að selja sig dýrt að ná í titilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari KR í Dominos-deild kvenna. „Mér líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið. Það er bara nú eða ekki.“ Fá yngri íslenskir leikmenn þá færri tækifæri? „Ég hej aldrei haft neitt á móti erlendum leikmönnum í Dominos-deildunum eða hvað sem þetta er. Mér finnst passlegt að félögin séu með tvo til þrjá erlenda leikmenn.“ „Í því systemi vorkenni ég ungu leikmönnunum ekkert því þeir þurfa bara að æfa og standa sig til þess að fá að spila.“ „Ef að þetta eru orðnir fjórir eða fimm, með erlendum bílum á íslenskum númerum þá er þetta orðið svolítið erfitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Samkvæmt heimildum frá KKÍ í dag bíða 14 leyfi eftir afgreiðslu, um helmingurinn fyrir Dómínósdeild karla. Frá áramótum og fram til 31. janúar geta félögin bætt í leikmannahópinn. Einn bandarískur leikmaður má vera inná vellinum í einu en ótakmarkaður fjöldi evrópskra leikmanna, svonefndra Bosman-leikmanna. 25 slíkir spila í deildinni og 13 Bandaríkjamenn. Öruggt má telja að þeim fjölgi áður en félagaskiptaglugginn lokar. „Ég held að keppnisskapið sé að taka yfir hjá félögunum. Það á að selja sig dýrt að ná í titilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari KR í Dominos-deild kvenna. „Mér líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið. Það er bara nú eða ekki.“ Fá yngri íslenskir leikmenn þá færri tækifæri? „Ég hej aldrei haft neitt á móti erlendum leikmönnum í Dominos-deildunum eða hvað sem þetta er. Mér finnst passlegt að félögin séu með tvo til þrjá erlenda leikmenn.“ „Í því systemi vorkenni ég ungu leikmönnunum ekkert því þeir þurfa bara að æfa og standa sig til þess að fá að spila.“ „Ef að þetta eru orðnir fjórir eða fimm, með erlendum bílum á íslenskum númerum þá er þetta orðið svolítið erfitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti