Sportpakkinn: Vængbrotnir KR-ingar unnu Grindvíkinga í framlengingu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 6. janúar 2020 16:00 Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur KR-inga með 22 stig. vísir/bára Fimm leikir voru spilaðir í 12.umferð Dominos deildar karla í körfubolta í gær. Stórleikur umferðarinnar er í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Tindastóli í lokaleik umferðarinnar. Háspennuleikur varð í Grindavík þegar heimamenn tóku á móti Íslandsmeisturum KR. Gestirnir byrjuðu betur og leiddi í hálfleik 46-42. KR bætti í forystuna og komst mest í 15 stiga forystu en Grindavík tókst að laga stöðuna áður en þriðja leikhluta lauk og munurinn þá aðeins þrjú stig, 63-66. Fjórði leikhlutinn var kaflaskiptur og eftir spennandi loka mínútur var staðan 79-79 og því þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. KR vann að lokum þriggja stiga sigur, 91-94. Í Garðabæ tók topplið Stjörnunnar á móti Þór Þorlákshöfn og voru það gestirnir sem leiddu í hálfleik með einu stigi, 35-34. Stjörnumenn tóku leikinn hins vegar yfir í síðari hálfleik og leiddu þegar mest lét með 22 stigum og fögnuðu að lokum 14 stiga sigri, 84-70. Og á Akureyri tók botnlið Þórs á móti Haukum. Jafnræði var með liðunum í kaflaskiptum fyrri hálfleik en heimamenn leiddu að honum loknum 46-43. Þórsarar höfðu fín tök á leiknum í síðari hálfleik og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 92-89, en Haukar fengu tvö tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni en mistókst það. Mikilvæg stig voru í boði á Hlíðarenda þar sem Valur og Fjölnir mættust í botnslag. Valsmenn mættu tilbúnari til leiks og voru 15 stigum yfir snemma leiks, 19-4. Leikurinn varð spennandi undir lok þriðja leikhluta þegar Fjölnir jafnaði leikinn, 71-71, en þeir sáu svo ekki til sólar í fjórða leikhluta og settu aðeins niður 4 stig til viðbótar. Valur fangaði 17 stiga sigri, 92-75. Þá vann Njarðvík sinn sjöunda leik í röð í gær þegar liðið lagði ÍR að velli. ÍR hélt í við Njarðvíkinga framan af og munurinn aðeins 3 stig að fyrsta leikhluta loknum en lengra komust ÍR-ingar ekki. Njarðvík hélt áfram og leiddi með 11 stigum í hálfleik og unnu að lokum 24 stiga sigur 88-64. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: KR vann í spennuleik Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5. janúar 2020 22:15 Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. 6. janúar 2020 10:45 Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. 5. janúar 2020 21:15 Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. 6. janúar 2020 14:00 Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 6. janúar 2020 15:00 Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. 5. janúar 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Fimm leikir voru spilaðir í 12.umferð Dominos deildar karla í körfubolta í gær. Stórleikur umferðarinnar er í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Tindastóli í lokaleik umferðarinnar. Háspennuleikur varð í Grindavík þegar heimamenn tóku á móti Íslandsmeisturum KR. Gestirnir byrjuðu betur og leiddi í hálfleik 46-42. KR bætti í forystuna og komst mest í 15 stiga forystu en Grindavík tókst að laga stöðuna áður en þriðja leikhluta lauk og munurinn þá aðeins þrjú stig, 63-66. Fjórði leikhlutinn var kaflaskiptur og eftir spennandi loka mínútur var staðan 79-79 og því þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. KR vann að lokum þriggja stiga sigur, 91-94. Í Garðabæ tók topplið Stjörnunnar á móti Þór Þorlákshöfn og voru það gestirnir sem leiddu í hálfleik með einu stigi, 35-34. Stjörnumenn tóku leikinn hins vegar yfir í síðari hálfleik og leiddu þegar mest lét með 22 stigum og fögnuðu að lokum 14 stiga sigri, 84-70. Og á Akureyri tók botnlið Þórs á móti Haukum. Jafnræði var með liðunum í kaflaskiptum fyrri hálfleik en heimamenn leiddu að honum loknum 46-43. Þórsarar höfðu fín tök á leiknum í síðari hálfleik og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 92-89, en Haukar fengu tvö tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni en mistókst það. Mikilvæg stig voru í boði á Hlíðarenda þar sem Valur og Fjölnir mættust í botnslag. Valsmenn mættu tilbúnari til leiks og voru 15 stigum yfir snemma leiks, 19-4. Leikurinn varð spennandi undir lok þriðja leikhluta þegar Fjölnir jafnaði leikinn, 71-71, en þeir sáu svo ekki til sólar í fjórða leikhluta og settu aðeins niður 4 stig til viðbótar. Valur fangaði 17 stiga sigri, 92-75. Þá vann Njarðvík sinn sjöunda leik í röð í gær þegar liðið lagði ÍR að velli. ÍR hélt í við Njarðvíkinga framan af og munurinn aðeins 3 stig að fyrsta leikhluta loknum en lengra komust ÍR-ingar ekki. Njarðvík hélt áfram og leiddi með 11 stigum í hálfleik og unnu að lokum 24 stiga sigur 88-64. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: KR vann í spennuleik
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5. janúar 2020 22:15 Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. 6. janúar 2020 10:45 Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. 5. janúar 2020 21:15 Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. 6. janúar 2020 14:00 Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 6. janúar 2020 15:00 Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. 5. janúar 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5. janúar 2020 22:15
Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. 6. janúar 2020 10:45
Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. 5. janúar 2020 21:15
Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. 6. janúar 2020 14:00
Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 6. janúar 2020 15:00
Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. 5. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00