Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 11:00 Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, var ekki hrifinn af tveimur leikhléum Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls, í tapinu fyrir Keflavík, 95-84, í gær. Baldur reyndi að vekja sína menn með þrumuræðum sem innihéldu vænan skerf af blótsyrðum. „Án gríns strákar, hvað var ég að horfa á?“ spurði Teitur forviða í þætti gærkvöldsins eftir að hafa horft aftur á leikhléin. „Mér finnst þetta bjánalegt. Þetta er leikur í deild í janúar og þú ert hársbreidd frá heilablóðfalli, taugaáfalli og öllum pakkanum.“ Teitur segir að svona aðferð virki ekki til lengri tíma. „Þetta virkar aldrei aftur á leikmenn, að öskra svona á þá, fullorðna menn. Það voru allir hættir að hlusta á hann,“ sagði Teitur. „Þetta virkar kannski einu sinni. En að öskra svona á fullorðna menn trekk í trekk. Ég myndi frekar labba út heldur en að láta tala svona við mig. Geymdu þetta fyrir bikarúrslitaleik eða úrslitakeppni þegar þú ætlar virkilega að tosa eitthvað upp úr hattinum.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00 Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, var ekki hrifinn af tveimur leikhléum Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls, í tapinu fyrir Keflavík, 95-84, í gær. Baldur reyndi að vekja sína menn með þrumuræðum sem innihéldu vænan skerf af blótsyrðum. „Án gríns strákar, hvað var ég að horfa á?“ spurði Teitur forviða í þætti gærkvöldsins eftir að hafa horft aftur á leikhléin. „Mér finnst þetta bjánalegt. Þetta er leikur í deild í janúar og þú ert hársbreidd frá heilablóðfalli, taugaáfalli og öllum pakkanum.“ Teitur segir að svona aðferð virki ekki til lengri tíma. „Þetta virkar aldrei aftur á leikmenn, að öskra svona á þá, fullorðna menn. Það voru allir hættir að hlusta á hann,“ sagði Teitur. „Þetta virkar kannski einu sinni. En að öskra svona á fullorðna menn trekk í trekk. Ég myndi frekar labba út heldur en að láta tala svona við mig. Geymdu þetta fyrir bikarúrslitaleik eða úrslitakeppni þegar þú ætlar virkilega að tosa eitthvað upp úr hattinum.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00 Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00
Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00