Anníe Mist fagnar heilum áratug á heimsleikunum í CrossFit með tíu myndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir eftir fyrsta sigur sinn á heimsleikunum í CrossFit árið 2011. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. Anníe Mist sem fékk nýverið staðfestan farseðil á elleftu heimsleikana sína birti í tíu myndir á Instagram síðu sinni eða eina frá hverju ári sem hún hefur tekið þátt í heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum í CrossFit árið 2009, þá ekki orðin tvítug og fyrst Íslendinga. Það voru þriðju heimsleikarnir í CrossFit frá upphafi og fóru fram í Aromas í Kaliforníu. Anníe var meðal tíu efstu í fimm af átta greinum en endaði í 11. sætinu. Anníe Mist varð síðan fyrsti Íslendingurinn til að vera hraustust í heimi á heimsleikunum tveimur árum eftir frumraun sína eftir að hafa náð silfrinu á sínu öðru heimsleikum árið 2010. Anníe Mist hefur tvisvar verið hraustasta CrossFit kona heims og hún hefur alls fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Hún hefur auk gullverðlauna sinna á heimsleikunum 2011 og 2012, orðið tisvar í öðru sæti og þá náði hún þriðja sætinu á heimsleikunum árið 2017. Anníe Mist sýndi styrk sinn í dag með því að ná öðru sætinu á „The Open“ en með því fékk hún farseðil á elleftu heimsleika sína. Hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist rifja upp sögu sína á heimsleikunum í CrossFit í tíu myndum eða með mynd frá hverri keppni. View this post on Instagram 10 YEARS/DECADE AT THE CROSSFIT GAMES - swipe right to see a pic that represents each year of my journey 2009-2019 ? ? Podium finishes Heat stroke ? Good memories COUNTLESS ? Second place world wide in the open 2020 and officially qualified for the 11th CrossFit Games Here’s to a decade more in this incredible CrossFit community @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @rehband @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jan 7, 2020 at 7:52am PST CrossFit Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. Anníe Mist sem fékk nýverið staðfestan farseðil á elleftu heimsleikana sína birti í tíu myndir á Instagram síðu sinni eða eina frá hverju ári sem hún hefur tekið þátt í heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum í CrossFit árið 2009, þá ekki orðin tvítug og fyrst Íslendinga. Það voru þriðju heimsleikarnir í CrossFit frá upphafi og fóru fram í Aromas í Kaliforníu. Anníe var meðal tíu efstu í fimm af átta greinum en endaði í 11. sætinu. Anníe Mist varð síðan fyrsti Íslendingurinn til að vera hraustust í heimi á heimsleikunum tveimur árum eftir frumraun sína eftir að hafa náð silfrinu á sínu öðru heimsleikum árið 2010. Anníe Mist hefur tvisvar verið hraustasta CrossFit kona heims og hún hefur alls fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Hún hefur auk gullverðlauna sinna á heimsleikunum 2011 og 2012, orðið tisvar í öðru sæti og þá náði hún þriðja sætinu á heimsleikunum árið 2017. Anníe Mist sýndi styrk sinn í dag með því að ná öðru sætinu á „The Open“ en með því fékk hún farseðil á elleftu heimsleika sína. Hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist rifja upp sögu sína á heimsleikunum í CrossFit í tíu myndum eða með mynd frá hverri keppni. View this post on Instagram 10 YEARS/DECADE AT THE CROSSFIT GAMES - swipe right to see a pic that represents each year of my journey 2009-2019 ? ? Podium finishes Heat stroke ? Good memories COUNTLESS ? Second place world wide in the open 2020 and officially qualified for the 11th CrossFit Games Here’s to a decade more in this incredible CrossFit community @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @rehband @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jan 7, 2020 at 7:52am PST
CrossFit Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti