Meðalaldurinn þremur árum hærri en á HM í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 13:30 Hinn fertugi Guðjón Valur Sigurðsson er aldursforseti íslenska EM-hópsins. vísir/getty Meðalaldur leikmanna í íslenska hópnum sem fer á EM 2020 í handbolta er 27,5 ár. Meðalaldur EM-hópsins er þremur árum hærri en meðalaldur íslenska hópsins sem fór á HM í Þýskalandi og Danmörku í fyrra. Þá var hann aðeins 24,5 ár. Á HM voru aðeins tveir af 17 í íslenska hópnum yfir þrítugt; Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson. Sá fyrrnefndi var aldursforseti HM-hópsins, 33 ára. Í EM-hópnum eru fimm leikmenn yfir þrítugt. Einn er meira að segja á fimmtugsaldri. Björgvin Páll og Arnór Þór eru á sínum stað og auk þeirra eru Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson komnir yfir þrítugt. Hinn fertugi Guðjón Valur missti af HM í fyrra vegna meiðsla en fer með á EM. Það er hans 22. stórmót á ferlinum. Alexander, sem er 39 ára, kemur einnig inn í landsliðið eftir fjögurra ára hlé og þá var Kári, sem er 35 ára, var einnig valinn í EM-hópinn. Þeir, ásamt Guðjóni Val, hífa meðalaldurinn hressilega upp. Í EM-hópnum eru tveir leikmenn sem eru fæddir á þessari öld; Viktor Gísli Hallgrímsson, sem er 19 ára, og hinn 18 ára Haukur Þrastarson sem er á leið á sitt annað stórmót. Sá síðarnefndi er 22 árum yngri en Guðjón Valur. Átta í EM-hópnum eru 25 ára og yngri; Viktor Gísli, Haukur, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Guðjónsson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Sveinn Jóhannsson. Íslenska liðið heldur út til Malmö á morgun og fyrsti leikur þess á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana á laugardaginn.Aldur íslenska EM-hópsinsBjörgvin Páll Gústavsson - 34 ára Kári Kristján Kristjánsson - 35 ára Aron Pálmarsson - 29 ára Bjarki Már Elísson - 29 ára Guðjón Valur Sigurðsson - 40 ára Ýmir Örn Gíslason - 22 ára Ólafur Guðmundsson - 29 ára Alexander Petersson - 39 ára Viktor Gísli Hallgrímsson - 19 ára Arnór Þór Gunnarsson - 32 ára Arnar Freyr Arnarsson - 23 ára Sigvaldi Guðjónsson - 25 ára Haukur Þrastarson - 18 ára Elvar Örn Jónsson - 22 ára Viggó Kristjánsson - 26 ára Sveinn Jóhannsson - 20 ára Janus Daði Smárason - 25 áraMeðalaldur: 27,5 árMiðað er við aldur daginn sem EM-hópurinn var valinn, 7. janúar. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir „Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45 Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Meðalaldur leikmanna í íslenska hópnum sem fer á EM 2020 í handbolta er 27,5 ár. Meðalaldur EM-hópsins er þremur árum hærri en meðalaldur íslenska hópsins sem fór á HM í Þýskalandi og Danmörku í fyrra. Þá var hann aðeins 24,5 ár. Á HM voru aðeins tveir af 17 í íslenska hópnum yfir þrítugt; Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson. Sá fyrrnefndi var aldursforseti HM-hópsins, 33 ára. Í EM-hópnum eru fimm leikmenn yfir þrítugt. Einn er meira að segja á fimmtugsaldri. Björgvin Páll og Arnór Þór eru á sínum stað og auk þeirra eru Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson komnir yfir þrítugt. Hinn fertugi Guðjón Valur missti af HM í fyrra vegna meiðsla en fer með á EM. Það er hans 22. stórmót á ferlinum. Alexander, sem er 39 ára, kemur einnig inn í landsliðið eftir fjögurra ára hlé og þá var Kári, sem er 35 ára, var einnig valinn í EM-hópinn. Þeir, ásamt Guðjóni Val, hífa meðalaldurinn hressilega upp. Í EM-hópnum eru tveir leikmenn sem eru fæddir á þessari öld; Viktor Gísli Hallgrímsson, sem er 19 ára, og hinn 18 ára Haukur Þrastarson sem er á leið á sitt annað stórmót. Sá síðarnefndi er 22 árum yngri en Guðjón Valur. Átta í EM-hópnum eru 25 ára og yngri; Viktor Gísli, Haukur, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Guðjónsson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Sveinn Jóhannsson. Íslenska liðið heldur út til Malmö á morgun og fyrsti leikur þess á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana á laugardaginn.Aldur íslenska EM-hópsinsBjörgvin Páll Gústavsson - 34 ára Kári Kristján Kristjánsson - 35 ára Aron Pálmarsson - 29 ára Bjarki Már Elísson - 29 ára Guðjón Valur Sigurðsson - 40 ára Ýmir Örn Gíslason - 22 ára Ólafur Guðmundsson - 29 ára Alexander Petersson - 39 ára Viktor Gísli Hallgrímsson - 19 ára Arnór Þór Gunnarsson - 32 ára Arnar Freyr Arnarsson - 23 ára Sigvaldi Guðjónsson - 25 ára Haukur Þrastarson - 18 ára Elvar Örn Jónsson - 22 ára Viggó Kristjánsson - 26 ára Sveinn Jóhannsson - 20 ára Janus Daði Smárason - 25 áraMeðalaldur: 27,5 árMiðað er við aldur daginn sem EM-hópurinn var valinn, 7. janúar.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir „Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45 Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
„Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30
Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00
Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45
Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00
Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00