Áfram raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2020 17:30 Slæm veðurspá raskar flugáætlunum Icelandair. vísir/vilhelm Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær hafði töluverð áhrif á flugáætlanir fyrirtækisins þar sem aflýsa þurfti fjölda flugferða. Áhrifin nú eru þau að eftirfarnadi flugi verður flýtt til miðnættis í kvöld en innritun opnar kl. 21:00 í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar og brottfarir verða rétt eftir miðnætti í kvöld (9. janúar), að því er segir í tilkynningu Icelandair:FI532 Keflavík - Munchen 00:20FI500 Keflavík - Amsterdam 00:30FI568 Keflavík - Zurich 01:20FI520 Keflavík - Frankfurt 00:05FI554 Keflavík - Brussel 00:05FI306 Keflavík - Stokkhólmur 00:10FI204 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:10FI206 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:20FI342 Keflavík - Helsinki 00:10 Um er að ræða tæplega 1700 farþega. Jafnframt er líklegt að brottfarartímar á eftirfarandi flugi sem einnig er áætlað til Evrópu í fyrramálið muni breytast. Eru farþegar vinsamlegast beðnir um að fylgjast með flugupplýsingum á heimasíðu Icelandair sem verða uppfærðar um leið og breytingar liggja fyrir. Þar geta farþegar jafnframt uppfært netföng og símanúmer þannig að hægt sé að koma skilaboðum til þeirra hratt og örugglega.FI318 Keflavík - OslóFI440 Keflavík - ManchesterFI416 Keflavík - DublinFI450 Keflavík – London HeathrowFI542 Keflavík - ParísFI430 Keflavík – GlasgowFI470 Keflavík – London Gatwick Um er að ræða rúmlega 1300 farþega. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Endilega nota mannbrodda“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær hafði töluverð áhrif á flugáætlanir fyrirtækisins þar sem aflýsa þurfti fjölda flugferða. Áhrifin nú eru þau að eftirfarnadi flugi verður flýtt til miðnættis í kvöld en innritun opnar kl. 21:00 í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar og brottfarir verða rétt eftir miðnætti í kvöld (9. janúar), að því er segir í tilkynningu Icelandair:FI532 Keflavík - Munchen 00:20FI500 Keflavík - Amsterdam 00:30FI568 Keflavík - Zurich 01:20FI520 Keflavík - Frankfurt 00:05FI554 Keflavík - Brussel 00:05FI306 Keflavík - Stokkhólmur 00:10FI204 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:10FI206 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:20FI342 Keflavík - Helsinki 00:10 Um er að ræða tæplega 1700 farþega. Jafnframt er líklegt að brottfarartímar á eftirfarandi flugi sem einnig er áætlað til Evrópu í fyrramálið muni breytast. Eru farþegar vinsamlegast beðnir um að fylgjast með flugupplýsingum á heimasíðu Icelandair sem verða uppfærðar um leið og breytingar liggja fyrir. Þar geta farþegar jafnframt uppfært netföng og símanúmer þannig að hægt sé að koma skilaboðum til þeirra hratt og örugglega.FI318 Keflavík - OslóFI440 Keflavík - ManchesterFI416 Keflavík - DublinFI450 Keflavík – London HeathrowFI542 Keflavík - ParísFI430 Keflavík – GlasgowFI470 Keflavík – London Gatwick Um er að ræða rúmlega 1300 farþega.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Endilega nota mannbrodda“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira