Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 16:00 Hannah Brown sem var síðasta piparjúnka og Peter Weber sem er nýjasti piparsveinninn. mynd/abc The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. Þættirnir sameina bæði ást og tónlist en keppendur verða aðeins einstaklingar sem lifa á tónlist og eru að reyna fyrir sér á því sviði. Alls taka tíu einhleypar konur og tíu einhleypir karlmenn þátt í fyrstu þáttaröðinni og getur fólk fundið ástina í gegnum lagasmíði og tónlist. Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. 12. nóvember 2019 14:30 Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. 18. september 2019 15:30 Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. 25. ágúst 2019 08:21 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. Þættirnir sameina bæði ást og tónlist en keppendur verða aðeins einstaklingar sem lifa á tónlist og eru að reyna fyrir sér á því sviði. Alls taka tíu einhleypar konur og tíu einhleypir karlmenn þátt í fyrstu þáttaröðinni og getur fólk fundið ástina í gegnum lagasmíði og tónlist.
Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. 12. nóvember 2019 14:30 Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. 18. september 2019 15:30 Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. 25. ágúst 2019 08:21 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18
The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45
Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. 12. nóvember 2019 14:30
Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. 18. september 2019 15:30
Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. 25. ágúst 2019 08:21