Þrír efstir og jafnir þegar keppni var hætt vegna veðurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 22:59 Roger Sloan lék vel á fyrsta hring Wyndham Championship mótsins. getty/Jared C. Tilton Keppni á fyrsta hring á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi var frestað vegna veðurs. Keppni hefst aftur á morgun. Round 1 @WyndhamChamp has been postponed due to weather. Play is set to resume Friday at 7:30 AM ET.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest: https://t.co/JUgO2QJoDP pic.twitter.com/lZQT58Rfi8— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Þrír kylfingar voru efstir og jafnir þegar keppni var hætt í kvöld. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Harold Varner III og Tom Hoge og Kanadamaðurinn Roger Sloan. Þeir léku allir á átta höggum undir pari. Lights-out short game. @RogerSloan87 is tied for the lead at -8 @WyndhamChamp. pic.twitter.com/5D4WK3F3Jx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Sigurvegari Wyndham mótsins í fyrra, Bandaríkjamaðurinn J.T. Poston, náði sér engan veginn á strik í dag og lék á fjórum höggum yfir pari. Landi hans, Webb Simpson, sem lenti í 2. sæti í fyrra, er í 13. sæti á fjórum höggum undir pari. His SEVENTH straight round of 66 or better at the @WyndhamChamp.@WebbSimpson1 is -4 after Round 1. pic.twitter.com/xFKM4UVByu— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Meðal annarra þekktra kylfinga sem taka þátt á mótinu má nefna Bandaríkjamennina Jordan Spieth og Brooks Koepka, Spánverjann Sergio García og Englendingana Tommy Fleetwood og Justin Rose. García lék best þeirra en hann er í 25. sæti á þremur höggum undir pari. Fleetwood lék á einu höggi undir pari, Spieth á pari, Koepka á tveimur höggum yfir pari og Rose á þremur höggum yfir pari. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum á Wyndham mótinu á Stöð 2 Golf. Á morgun hefst útsending klukkan 18:00. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Keppni á fyrsta hring á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi var frestað vegna veðurs. Keppni hefst aftur á morgun. Round 1 @WyndhamChamp has been postponed due to weather. Play is set to resume Friday at 7:30 AM ET.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest: https://t.co/JUgO2QJoDP pic.twitter.com/lZQT58Rfi8— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Þrír kylfingar voru efstir og jafnir þegar keppni var hætt í kvöld. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Harold Varner III og Tom Hoge og Kanadamaðurinn Roger Sloan. Þeir léku allir á átta höggum undir pari. Lights-out short game. @RogerSloan87 is tied for the lead at -8 @WyndhamChamp. pic.twitter.com/5D4WK3F3Jx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Sigurvegari Wyndham mótsins í fyrra, Bandaríkjamaðurinn J.T. Poston, náði sér engan veginn á strik í dag og lék á fjórum höggum yfir pari. Landi hans, Webb Simpson, sem lenti í 2. sæti í fyrra, er í 13. sæti á fjórum höggum undir pari. His SEVENTH straight round of 66 or better at the @WyndhamChamp.@WebbSimpson1 is -4 after Round 1. pic.twitter.com/xFKM4UVByu— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Meðal annarra þekktra kylfinga sem taka þátt á mótinu má nefna Bandaríkjamennina Jordan Spieth og Brooks Koepka, Spánverjann Sergio García og Englendingana Tommy Fleetwood og Justin Rose. García lék best þeirra en hann er í 25. sæti á þremur höggum undir pari. Fleetwood lék á einu höggi undir pari, Spieth á pari, Koepka á tveimur höggum yfir pari og Rose á þremur höggum yfir pari. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum á Wyndham mótinu á Stöð 2 Golf. Á morgun hefst útsending klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira