Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 13:15 Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson í baráttunni í leik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í fyrra. Vísir/Bára Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa deildarbikarnum sem hefjast átti 23. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Heilbrigðisyfirvöld hafa opnað á þann möguleika að æfingar og keppni liðsíþrótta fullorðinna geti hafist að nýju, að undangengnum ströngum skilyrðum. Talsverð vinna hefur farið í að skoða hvaða skilyrði þurfa að gilda um opinbera keppni innanhúss á vegum sérsambands við núverandi aðstæður og en líklegt má telja að þær ráðstafanir sem grípa þurfi til myndu vera mjög íþyngjandi fyrir flest félög. Mótanefnd taldi ekki ástæðu til að leggja þær kvaðir á félögin í undirbúningsmóti fyrir keppnistímabilið, þar sem því hefði fylgt talsvert álag á sjálfboðaliða. Mörgum spurningum er enn ósvarað, en unnið verður að því áfram að skýra þau mál og undirbúa mögulegt regluverk komi til þess að hefja þurfi keppni í Íslandsmóti við sambærilegar takmarkanir heilbrigðisyfirvalda og nú eru í gildi. Áhersla KKÍ verður að móta þær reglur sem munu þurfa að gilda um æfingar körfuboltaliða innanhúss, svo öll lið geti hafið æfingar sem allra fyrst. Við munum kynna þær ráðstafanir fyrir aðildarfélögum KKÍ um leið og þær verða tilbúnar. KKÍ kynnti deildarbikarinn í júní en þetta var glæný keppni sem fara átti fram áður en Íslandmótið hefst og á milli sextán bestu liða tímabilsins á undan. Deildarbikarnum var skipt í neðri og efri hluta og áttu úrslitaleikirnir að fara fram 12. september næstkomandi. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Sjá meira
Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa deildarbikarnum sem hefjast átti 23. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Heilbrigðisyfirvöld hafa opnað á þann möguleika að æfingar og keppni liðsíþrótta fullorðinna geti hafist að nýju, að undangengnum ströngum skilyrðum. Talsverð vinna hefur farið í að skoða hvaða skilyrði þurfa að gilda um opinbera keppni innanhúss á vegum sérsambands við núverandi aðstæður og en líklegt má telja að þær ráðstafanir sem grípa þurfi til myndu vera mjög íþyngjandi fyrir flest félög. Mótanefnd taldi ekki ástæðu til að leggja þær kvaðir á félögin í undirbúningsmóti fyrir keppnistímabilið, þar sem því hefði fylgt talsvert álag á sjálfboðaliða. Mörgum spurningum er enn ósvarað, en unnið verður að því áfram að skýra þau mál og undirbúa mögulegt regluverk komi til þess að hefja þurfi keppni í Íslandsmóti við sambærilegar takmarkanir heilbrigðisyfirvalda og nú eru í gildi. Áhersla KKÍ verður að móta þær reglur sem munu þurfa að gilda um æfingar körfuboltaliða innanhúss, svo öll lið geti hafið æfingar sem allra fyrst. Við munum kynna þær ráðstafanir fyrir aðildarfélögum KKÍ um leið og þær verða tilbúnar. KKÍ kynnti deildarbikarinn í júní en þetta var glæný keppni sem fara átti fram áður en Íslandmótið hefst og á milli sextán bestu liða tímabilsins á undan. Deildarbikarnum var skipt í neðri og efri hluta og áttu úrslitaleikirnir að fara fram 12. september næstkomandi.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Sjá meira