Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2020 15:30 Guðmundur Bragason og Stefanía Sigríður Jónsdóttir með syni sínum Jóni Axel Guðmundssyni þegar hann var að spila með Davidson háskólanum í Bandaríkjunum. Mynd/Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við þau Guðmund Bragason og Stefaníu Jónsdóttur sem munu taka sameiginlega að sér stöðu yfirþjálfara hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur segir frá ráðningunni á fésbókarsíðu sinni en þau Guðmundur og Stefanía eru hjón og þrír synir þeirra hafa allir spilað fyrir meistaraflokk Grindavíkur. Synir þeirra hjóna eru Jón Axel Guðmundsson, Ingvi Þór Guðmundsson og Bragi Guðmundsson og hafa allir komið upp í gegnum unglingastarfið í Grindavík. „Ekki þarf að kynna körfuboltaáhugafólk í Grindavík fyrir Guðmundi og Stefaníu sem hafa um árabil verið hluti af körfuboltafjölskyldunni í Grindavík, bæði sem leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk. Þau hafa gríðarlega þekkingu á körfuknattleik sem mun án nokkurs vafa nýtast deildinni við að efla sitt starf og gera gott starf enn betra,“ segir í frétt um ráðninguna á heimasíðu Grindavíkur. Guðmundur Bragason er þriðji leikjahæsti leikmaður karlaliðs Grindavíkur í úrvalsdeild, annar stigahæstur og sá sem hefur tekið flest fráköst. Hann var fyrirliði fyrsta Íslandsmeistaraliðs félagsins vorið 1996. Guðmundur Bragason er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Stefanía Sigríður Jónsdóttir er fimmti leikjahæsti leikmaður kvennaliðs Grindavíkur í efstu deild og er einnig sú fimmta stigahæsta. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við þau Guðmund Bragason og Stefaníu Jónsdóttur sem munu taka sameiginlega að sér stöðu yfirþjálfara hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur segir frá ráðningunni á fésbókarsíðu sinni en þau Guðmundur og Stefanía eru hjón og þrír synir þeirra hafa allir spilað fyrir meistaraflokk Grindavíkur. Synir þeirra hjóna eru Jón Axel Guðmundsson, Ingvi Þór Guðmundsson og Bragi Guðmundsson og hafa allir komið upp í gegnum unglingastarfið í Grindavík. „Ekki þarf að kynna körfuboltaáhugafólk í Grindavík fyrir Guðmundi og Stefaníu sem hafa um árabil verið hluti af körfuboltafjölskyldunni í Grindavík, bæði sem leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk. Þau hafa gríðarlega þekkingu á körfuknattleik sem mun án nokkurs vafa nýtast deildinni við að efla sitt starf og gera gott starf enn betra,“ segir í frétt um ráðninguna á heimasíðu Grindavíkur. Guðmundur Bragason er þriðji leikjahæsti leikmaður karlaliðs Grindavíkur í úrvalsdeild, annar stigahæstur og sá sem hefur tekið flest fráköst. Hann var fyrirliði fyrsta Íslandsmeistaraliðs félagsins vorið 1996. Guðmundur Bragason er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Stefanía Sigríður Jónsdóttir er fimmti leikjahæsti leikmaður kvennaliðs Grindavíkur í efstu deild og er einnig sú fimmta stigahæsta.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira