Sara byrjaði að hitta íþróttasálfræðing og fann gleðina á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með bros á vör. Mynd/Twitter/@CrossFitGames Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sjá meira
Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30
Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30