Sara byrjaði að hitta íþróttasálfræðing og fann gleðina á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með bros á vör. Mynd/Twitter/@CrossFitGames Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30
Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30