Bjarki sló mótsmet og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 17:34 Bjarki Pétursson spilaði stórkostlegt golf í dag. mynd/seth Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu. Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu.
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira