Bjarki sló mótsmet og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 17:34 Bjarki Pétursson spilaði stórkostlegt golf í dag. mynd/seth Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu. Golf Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu.
Golf Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira