Segir að hann myndi klára Conor á innan við tveimur lotum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 22:00 Chandler segir að hann myndi afgreiða Conor auðveldlega. vísir/getty Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Chandler vann frábæran sigur á Benson Henderson á Bellator 243 en þetta var einungis annað tap Benson á ferlinum. Chandler er án samnings við Bellator svo það gæti farið sem svo að hann berjist í UFC innan skamms. „Við erum að fara taka ákvörðun sem er best möguleg hvað varðar fjárhagslegu hliðina,“ sagði Chandler. „Framtíðin er björt, síminn er opin. Þetta verða mjög spennandi vikur framundan.“ Hann er ekki í vafa um að ef Conor McGregor snýr aftur - þá muni hann afgreiða hann og það auðveldlega. „Ég myndi klára Conor á innan við tveimur lotum. Ég myndi gera svipað og Nate Diaz gerði. Slá hann fast og taka öll hans högg.“ „Hann er með fasta vinstri hendi og hún er öflug. Forðastu hana, komdu honum niður, láttu hann sjá Jesús og taktu hann út,“ sagði grjótharður Chandler. Michael Chandler calls out Conor McGregor as he enters free agency in hope of getting big UFC payday https://t.co/4Wqq1UPBFD— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Sjá meira
Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Chandler vann frábæran sigur á Benson Henderson á Bellator 243 en þetta var einungis annað tap Benson á ferlinum. Chandler er án samnings við Bellator svo það gæti farið sem svo að hann berjist í UFC innan skamms. „Við erum að fara taka ákvörðun sem er best möguleg hvað varðar fjárhagslegu hliðina,“ sagði Chandler. „Framtíðin er björt, síminn er opin. Þetta verða mjög spennandi vikur framundan.“ Hann er ekki í vafa um að ef Conor McGregor snýr aftur - þá muni hann afgreiða hann og það auðveldlega. „Ég myndi klára Conor á innan við tveimur lotum. Ég myndi gera svipað og Nate Diaz gerði. Slá hann fast og taka öll hans högg.“ „Hann er með fasta vinstri hendi og hún er öflug. Forðastu hana, komdu honum niður, láttu hann sjá Jesús og taktu hann út,“ sagði grjótharður Chandler. Michael Chandler calls out Conor McGregor as he enters free agency in hope of getting big UFC payday https://t.co/4Wqq1UPBFD— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Sjá meira