Segir að hann myndi klára Conor á innan við tveimur lotum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 22:00 Chandler segir að hann myndi afgreiða Conor auðveldlega. vísir/getty Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Chandler vann frábæran sigur á Benson Henderson á Bellator 243 en þetta var einungis annað tap Benson á ferlinum. Chandler er án samnings við Bellator svo það gæti farið sem svo að hann berjist í UFC innan skamms. „Við erum að fara taka ákvörðun sem er best möguleg hvað varðar fjárhagslegu hliðina,“ sagði Chandler. „Framtíðin er björt, síminn er opin. Þetta verða mjög spennandi vikur framundan.“ Hann er ekki í vafa um að ef Conor McGregor snýr aftur - þá muni hann afgreiða hann og það auðveldlega. „Ég myndi klára Conor á innan við tveimur lotum. Ég myndi gera svipað og Nate Diaz gerði. Slá hann fast og taka öll hans högg.“ „Hann er með fasta vinstri hendi og hún er öflug. Forðastu hana, komdu honum niður, láttu hann sjá Jesús og taktu hann út,“ sagði grjótharður Chandler. Michael Chandler calls out Conor McGregor as he enters free agency in hope of getting big UFC payday https://t.co/4Wqq1UPBFD— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 MMA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Chandler vann frábæran sigur á Benson Henderson á Bellator 243 en þetta var einungis annað tap Benson á ferlinum. Chandler er án samnings við Bellator svo það gæti farið sem svo að hann berjist í UFC innan skamms. „Við erum að fara taka ákvörðun sem er best möguleg hvað varðar fjárhagslegu hliðina,“ sagði Chandler. „Framtíðin er björt, síminn er opin. Þetta verða mjög spennandi vikur framundan.“ Hann er ekki í vafa um að ef Conor McGregor snýr aftur - þá muni hann afgreiða hann og það auðveldlega. „Ég myndi klára Conor á innan við tveimur lotum. Ég myndi gera svipað og Nate Diaz gerði. Slá hann fast og taka öll hans högg.“ „Hann er með fasta vinstri hendi og hún er öflug. Forðastu hana, komdu honum niður, láttu hann sjá Jesús og taktu hann út,“ sagði grjótharður Chandler. Michael Chandler calls out Conor McGregor as he enters free agency in hope of getting big UFC payday https://t.co/4Wqq1UPBFD— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
MMA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira