Dustin Johnson leiðir fyrir lokadaginn | Tiger ekki í toppbaráttu í þetta skipti Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:45 Dustin Johnson er efstur fyrir lokadaginn. getty/Jamie Squire Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Dustin Johnson er efsti maður fyrir lokadaginn. Hann lék á fimm höggum undir pari í gær og er samanlagt á níu höggum undir pari á hringjunum þremur. Eftir tvöfaldan skolla á níundu braut í gær fékk hann fjóra fugla og engan skolla á seinni níu holunum. Einu höggi á eftir Johnson eru Scottie Scheffler og Cameron Champ á átta höggum undir pari. Höggi á eftir þeim eru Collin Morikawa, Paul Casey og Brooks Koepka á sjö undir. Haotong Li sem var efstur fyrir gærdaginn náði sér ekki á strik í gær. Hann spilaði á þremur yfir pari og er samanlagt á fimm höggum undir pari. Tiger Woods er ekki með í toppbaráttunni í ár. Hann er ellefu höggum frá efsta manni, spilaði á tveimur höggum yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur yfir. Rory McIlroy er á einu höggi undir pari. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 20:00 í kvöld á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Dustin Johnson er efsti maður fyrir lokadaginn. Hann lék á fimm höggum undir pari í gær og er samanlagt á níu höggum undir pari á hringjunum þremur. Eftir tvöfaldan skolla á níundu braut í gær fékk hann fjóra fugla og engan skolla á seinni níu holunum. Einu höggi á eftir Johnson eru Scottie Scheffler og Cameron Champ á átta höggum undir pari. Höggi á eftir þeim eru Collin Morikawa, Paul Casey og Brooks Koepka á sjö undir. Haotong Li sem var efstur fyrir gærdaginn náði sér ekki á strik í gær. Hann spilaði á þremur yfir pari og er samanlagt á fimm höggum undir pari. Tiger Woods er ekki með í toppbaráttunni í ár. Hann er ellefu höggum frá efsta manni, spilaði á tveimur höggum yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur yfir. Rory McIlroy er á einu höggi undir pari. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 20:00 í kvöld á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira