Valur fær fyrirliða og markahæsta leikmann Selfoss Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2020 11:46 Hulda Dís Þrastardóttir leikur með Val á næsta tímabili. vísir/vilhelm Valur hefur fengið handboltakonuna Huldu Dís Þrastardóttur frá Selfossi. Hulda hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi undanfarin ár og var fyrirliði liðsins á síðasta tímabili. Hún skoraði 116 mörk í Grill 66 deildinni og var markahæsti leikmaður Selfoss ásamt Kötlu Maríu Magnúsdóttur. Selfyssingar voru í 3. sæti þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. „Hulda er góður leikmaður og ekki síður frábær karakter. Hún passar því vel inn í okkar hóp enda getur hún leyst margar leikstöður,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir að Hulda skrifaði undir samning við félagið. Hulda, sem er 22 ára, kemur úr mikilli handboltafjölskyldu á Selfossi. Eldri bróðir hennar, Örn, er þjálfari kvennaliðs Selfoss, eldri systir hennar, Hrafnhildur Hanna, leikur með ÍBV og íslenska landsliðinu og yngri bróðir hennar, Haukur, er leikmaður Kielce í Póllandi og íslenska landsliðsins. Valur var í 2. sæti Olís-deildar kvenna þegar tímabilið var blásið af. Tímabilið 2018-19 unnu Valskonur þrefalt, urðu Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. Komnar: Hulda Dís Þrastardóttir frá Selfossi Þórey Anna Ásgeirsdóttir frá Stjörnunni Mariam Eradze frá Toloun Saint-Cyr Var Saga Sif Gísladóttir frá Haukum Farnar: Díana Dögg Magnúsdóttir til Sachsen Zwickau Íris Björk Símonardóttir hætt Sandra Erlingsdóttir til Aalborg Íris Ásta Pétursdóttir ólétt Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hætt Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Valur hefur fengið handboltakonuna Huldu Dís Þrastardóttur frá Selfossi. Hulda hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi undanfarin ár og var fyrirliði liðsins á síðasta tímabili. Hún skoraði 116 mörk í Grill 66 deildinni og var markahæsti leikmaður Selfoss ásamt Kötlu Maríu Magnúsdóttur. Selfyssingar voru í 3. sæti þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. „Hulda er góður leikmaður og ekki síður frábær karakter. Hún passar því vel inn í okkar hóp enda getur hún leyst margar leikstöður,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir að Hulda skrifaði undir samning við félagið. Hulda, sem er 22 ára, kemur úr mikilli handboltafjölskyldu á Selfossi. Eldri bróðir hennar, Örn, er þjálfari kvennaliðs Selfoss, eldri systir hennar, Hrafnhildur Hanna, leikur með ÍBV og íslenska landsliðinu og yngri bróðir hennar, Haukur, er leikmaður Kielce í Póllandi og íslenska landsliðsins. Valur var í 2. sæti Olís-deildar kvenna þegar tímabilið var blásið af. Tímabilið 2018-19 unnu Valskonur þrefalt, urðu Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. Komnar: Hulda Dís Þrastardóttir frá Selfossi Þórey Anna Ásgeirsdóttir frá Stjörnunni Mariam Eradze frá Toloun Saint-Cyr Var Saga Sif Gísladóttir frá Haukum Farnar: Díana Dögg Magnúsdóttir til Sachsen Zwickau Íris Björk Símonardóttir hætt Sandra Erlingsdóttir til Aalborg Íris Ásta Pétursdóttir ólétt Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hætt
Komnar: Hulda Dís Þrastardóttir frá Selfossi Þórey Anna Ásgeirsdóttir frá Stjörnunni Mariam Eradze frá Toloun Saint-Cyr Var Saga Sif Gísladóttir frá Haukum Farnar: Díana Dögg Magnúsdóttir til Sachsen Zwickau Íris Björk Símonardóttir hætt Sandra Erlingsdóttir til Aalborg Íris Ásta Pétursdóttir ólétt Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hætt
Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða