Guðrún Brá stefnir á sigur þriðja árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. ágúst 2020 20:15 Guðrún Brá á titil að verja um helgina. Mynd/Stöð 2 Sport Íslandsmótið í golfi hefst á morgun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir gæti þar með unnið sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð. Það verður nýr Íslandsmeistari í karlaflokki þar sem ríkjandi meistari tekur ekki þátt í ár. Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur fagnað sigri í kvennaflokki undanfarin tvö ár á Íslandsmótinu í golfi. Hún stefnir á þriðja titilinn á jafn mörgum árum um helgina þegar Íslandsmótið fer fram – án áhorfenda – á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. „Þetta er hörku mót, allar þær bestu með svo þetta verður virkilega gaman,“ sagði Guðrún Brá er Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við hana fyrir Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í dag. Þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru báðar með í ár svo reikna má með hörku keppni í kvennaflokki. Fylgja þarf öllum sóttvarnarreglum á Hlíðavelli en yfir 100 sjálfboðaliðar verða til taks og munu þeir sjá um að allt fari eftir tilsettum reglum. „Það myndi hjálpa, sérstaklega eins og veðurspáin er, að hafa einhvern á pokanum en maður er vanur að vera einn líka,“ sagði Guðrún Brá um breyttar reglu mótsins. Til að mynda verða engir kylfusveinar. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, ríkjandi Íslandsmeistari, er ekki með um helgina og því sjáum við nýjan Íslandsmeistara krýndan á sunnudag. Mótið hefst á morgun, 6. ágúst og lýkur þann 9. eða á sunnudaginn kemur. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Guðrún Brá stefnir á þann þriðja í röð Golf Tengdar fréttir Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. 4. ágúst 2020 21:30 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslandsmótið í golfi hefst á morgun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir gæti þar með unnið sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð. Það verður nýr Íslandsmeistari í karlaflokki þar sem ríkjandi meistari tekur ekki þátt í ár. Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur fagnað sigri í kvennaflokki undanfarin tvö ár á Íslandsmótinu í golfi. Hún stefnir á þriðja titilinn á jafn mörgum árum um helgina þegar Íslandsmótið fer fram – án áhorfenda – á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. „Þetta er hörku mót, allar þær bestu með svo þetta verður virkilega gaman,“ sagði Guðrún Brá er Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við hana fyrir Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í dag. Þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru báðar með í ár svo reikna má með hörku keppni í kvennaflokki. Fylgja þarf öllum sóttvarnarreglum á Hlíðavelli en yfir 100 sjálfboðaliðar verða til taks og munu þeir sjá um að allt fari eftir tilsettum reglum. „Það myndi hjálpa, sérstaklega eins og veðurspáin er, að hafa einhvern á pokanum en maður er vanur að vera einn líka,“ sagði Guðrún Brá um breyttar reglu mótsins. Til að mynda verða engir kylfusveinar. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, ríkjandi Íslandsmeistari, er ekki með um helgina og því sjáum við nýjan Íslandsmeistara krýndan á sunnudag. Mótið hefst á morgun, 6. ágúst og lýkur þann 9. eða á sunnudaginn kemur. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Guðrún Brá stefnir á þann þriðja í röð
Golf Tengdar fréttir Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. 4. ágúst 2020 21:30 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. 4. ágúst 2020 21:30
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30