„The Rock“ eignaðist XFL og hjálpaði fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 16:30 Dwayne Johnson ætlar sér að bjarga XFL-atvinnumannadeildinni og er með fyrrum eiginkonu sína með sér í liði. EPA/CARSTEN KOALL XFL-deildin var sett á laggirnar af Vince McMahon, stjórnarformanni WWE, en menn þar á bæ urðu að hætta leik í vor og lýsa yfir gjaldþroti vegna kórónuveirufaraldursins Dwayne „The Rock“ Johnson hefur nú keypt deildina af Vince McMahon ásamt viðskiptafélaga sínum og fyrrum eiginkonu sinni Dany Garcia en með þeim er einnig fjárfestingafélagið RedBird sem er í eigu Gerry Cardinale. Þessir þrír aðilar borguðu samtals fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir XFL-deildina eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Samningar náðust skömmu áður en bjóða átti deildina upp. „Það er Hollywood endir á söluferlinu okkar og við tekur nýr spennandi kafli fyrir deildina. Dwayne, Dany og Gerry eru draumalið eiganda og XFL-deildin gæti ekki verið í betri höndum,“ sagði forsetinn og framkvæmdastjórinn Jeffrey Pollack. „The Rock“ hjálpaði þar með fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna. Dany Garcia er er nefnilega fyrsta konan til að eignast atvinnumannadeild í Bandaríkjunum án þess að eiga einhvern hlut í deild sem eigandi félags. „Ákvörðun mín að fjárfesta í XFL-deildinni með viðskiptafélögum mínum, Dany Garcia og Gerry Cardinale, á rót sína í tveimur hlutum, ástríðu minni fyrir amerískum fótbolta og löngun minni til að hugsa vel um stuðningsmennina,“ var haft eftir Dwayne „The Rock“ Johnson. View this post on Instagram Boss moves @danygarciaco A post shared by espnW (@espnw) on Aug 3, 2020 at 6:57pm PDT 2020 tímabilið var það fyrsta í sögu XFL-deildarinnar en átta félög voru í deildinni eða Dallas Renegades, Houston Roughnecks, Los Angeles Wildcats, Seattle Dragons, DC Defenders, New York Guardians, St. Louis BattleHawks og Tampa Bay Vipers. Áhuginn var talsverður í fyrstu vikunni en áhorfið hafði síðan dregist saman þegar kórónuveirufaraldurinn helltist yfir heiminn og allt íþróttalíf heimsins sigldi í strand. NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
XFL-deildin var sett á laggirnar af Vince McMahon, stjórnarformanni WWE, en menn þar á bæ urðu að hætta leik í vor og lýsa yfir gjaldþroti vegna kórónuveirufaraldursins Dwayne „The Rock“ Johnson hefur nú keypt deildina af Vince McMahon ásamt viðskiptafélaga sínum og fyrrum eiginkonu sinni Dany Garcia en með þeim er einnig fjárfestingafélagið RedBird sem er í eigu Gerry Cardinale. Þessir þrír aðilar borguðu samtals fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir XFL-deildina eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Samningar náðust skömmu áður en bjóða átti deildina upp. „Það er Hollywood endir á söluferlinu okkar og við tekur nýr spennandi kafli fyrir deildina. Dwayne, Dany og Gerry eru draumalið eiganda og XFL-deildin gæti ekki verið í betri höndum,“ sagði forsetinn og framkvæmdastjórinn Jeffrey Pollack. „The Rock“ hjálpaði þar með fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna. Dany Garcia er er nefnilega fyrsta konan til að eignast atvinnumannadeild í Bandaríkjunum án þess að eiga einhvern hlut í deild sem eigandi félags. „Ákvörðun mín að fjárfesta í XFL-deildinni með viðskiptafélögum mínum, Dany Garcia og Gerry Cardinale, á rót sína í tveimur hlutum, ástríðu minni fyrir amerískum fótbolta og löngun minni til að hugsa vel um stuðningsmennina,“ var haft eftir Dwayne „The Rock“ Johnson. View this post on Instagram Boss moves @danygarciaco A post shared by espnW (@espnw) on Aug 3, 2020 at 6:57pm PDT 2020 tímabilið var það fyrsta í sögu XFL-deildarinnar en átta félög voru í deildinni eða Dallas Renegades, Houston Roughnecks, Los Angeles Wildcats, Seattle Dragons, DC Defenders, New York Guardians, St. Louis BattleHawks og Tampa Bay Vipers. Áhuginn var talsverður í fyrstu vikunni en áhorfið hafði síðan dregist saman þegar kórónuveirufaraldurinn helltist yfir heiminn og allt íþróttalíf heimsins sigldi í strand.
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira