KSÍ fundar með Almannavörnum á morgun: „Ekki víst að svörin verði á þá lund sem þeim langar til“ Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 14:52 Knattspyrnuáhugafólk bíður nú óþreyjufullt eftir svörum frá Víði og Þórólfi varðandi framhald Íslandsmótsins og Evrópuleiki. vísir/vilhelm Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. „Við fengum mjög ítarlegan spurningalista frá Knattspyrnusambandinu. Þeir eru að skoða alla möguleika á því hvernig þeir geti hagað starfseminni. Það er mikið undir hjá KSÍ, ekki bara Íslandsmótin, það eru Evrópukeppnir félagsliða og stórir landsleikir framundan,“ sagði Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna. „Staðan er bara mjög óljós eins og er og erfitt að svara sumum spurningum sem þar hafa verið settar fram eins og fyrsti Evrópuleikurinn er 18. ágúst og síðan er landsleikir í lok ágúst og byrjun september. Meðan erum við að meta stöðuna frá degi til dags, við munum hitta forsvarsmenn KSÍ á morgun og vonandi getum við veitt svör við einhverjum af þeim spurningum sem þeir hafa, en það er ekki víst að þau verði öll á þá lund sem þeim langar til,“ ítrekaði Víðir. Lítið svigrúm er fyrir frekari seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta. Keppni átti að hefjast í lok apríl en var frestað þar til um miðjan júní. Pepsi Max deildirnar áttu síðan að klárast í lok október en nú er nokkuð ljóst að það dragist eitthvað fram í nóvember ef marka má orð Guðna Bergssonar formanns KSÍ. Þá sagði Víðir aðspurður að það væru ekki áhorfendur sem væru vandamálið, það væri tveggja metra reglan sem setur strik í reikning knattspyrnuiðkunar. „Það er hundrað manna samkomubann og leikir gætu farið fram ef það væri eina takmarkið. Það er tveggja metra reglan, þessi nánd og smitvarnir sem eru miklu meira hamlandi í þessu en hvort það geti verið áhorfendur eða ekki.“ Eins og Víðir sagði á fundinum er ekki víst að KSÍ fái að heyra þau svör sem þau vilja á morgun og gæti mótið því verið í uppnámi. KSÍ Tengdar fréttir Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. 2. ágúst 2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. 2. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. „Við fengum mjög ítarlegan spurningalista frá Knattspyrnusambandinu. Þeir eru að skoða alla möguleika á því hvernig þeir geti hagað starfseminni. Það er mikið undir hjá KSÍ, ekki bara Íslandsmótin, það eru Evrópukeppnir félagsliða og stórir landsleikir framundan,“ sagði Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna. „Staðan er bara mjög óljós eins og er og erfitt að svara sumum spurningum sem þar hafa verið settar fram eins og fyrsti Evrópuleikurinn er 18. ágúst og síðan er landsleikir í lok ágúst og byrjun september. Meðan erum við að meta stöðuna frá degi til dags, við munum hitta forsvarsmenn KSÍ á morgun og vonandi getum við veitt svör við einhverjum af þeim spurningum sem þeir hafa, en það er ekki víst að þau verði öll á þá lund sem þeim langar til,“ ítrekaði Víðir. Lítið svigrúm er fyrir frekari seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta. Keppni átti að hefjast í lok apríl en var frestað þar til um miðjan júní. Pepsi Max deildirnar áttu síðan að klárast í lok október en nú er nokkuð ljóst að það dragist eitthvað fram í nóvember ef marka má orð Guðna Bergssonar formanns KSÍ. Þá sagði Víðir aðspurður að það væru ekki áhorfendur sem væru vandamálið, það væri tveggja metra reglan sem setur strik í reikning knattspyrnuiðkunar. „Það er hundrað manna samkomubann og leikir gætu farið fram ef það væri eina takmarkið. Það er tveggja metra reglan, þessi nánd og smitvarnir sem eru miklu meira hamlandi í þessu en hvort það geti verið áhorfendur eða ekki.“ Eins og Víðir sagði á fundinum er ekki víst að KSÍ fái að heyra þau svör sem þau vilja á morgun og gæti mótið því verið í uppnámi.
KSÍ Tengdar fréttir Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. 2. ágúst 2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. 2. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. 2. ágúst 2020 12:45
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. 2. ágúst 2020 12:00