Lúxussnekkjur við landið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. ágúst 2020 11:46 Horizons III er rúmir 70 metrar á lengd. Myndin er ekki tekin á Vestfjörðum Horizons III Lúxussnekkjan Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum, liggur nú við bryggju á Höfn í Hornafirði. Snekkjan, sem er engin smásmíði, kom til Hafnar frá Vestmannaeyjum samkvæmt upplýsingum frá vefsíðunni MarineTraffic. Snekkjan er rúmlega 61 metri á lengd og býður upp á svefnpláss fyrir 12 farþega. Hún var byggð árið 2003 og gerð upp árið 2017. Þá telur áhöfn snekkjunnar og starfsfólk alls fjórtán manns auk skipstjóra. Á þilfari snekkjunnar er að finna heitan pott, en undir niðri má meðal annars finna bíósal og líkamsræktartæki. Eitthvað af minni sjófarartækjum eru þá um borð, til dæmis sæþotur (e. jet ski) Eins er í boði úrval köfunarbúnaðar, hafi farþegar hug á því að skoða sig um neðansjávar. Hægt er að leigja snekkjuna á minnst 300 þúsund dollara á viku, eða tæplega 41 milljón króna. Þá er önnur og enn stærri snekkja á Vestfjörðum. Um er að ræða snekkjuna Horizons III. Sú er skráð á Marshall-eyjum og er rúmir 70 metrar á lengd. Hún býður upp á sama fjölda svefnplássa og Calypso, en í áhöfninni geta verið allt að 21. Eins er sama lúxus að finna í Horizons III og í Calypso. Það er þó heldur dýrara að leigja Horizons III. Til þess þyrfti að reiða fram minnst 600 þúsund dollara fyrir eina viku, eða tæplega 82 milljónir íslenskra króna. Ferðalög Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Lúxussnekkjan Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum, liggur nú við bryggju á Höfn í Hornafirði. Snekkjan, sem er engin smásmíði, kom til Hafnar frá Vestmannaeyjum samkvæmt upplýsingum frá vefsíðunni MarineTraffic. Snekkjan er rúmlega 61 metri á lengd og býður upp á svefnpláss fyrir 12 farþega. Hún var byggð árið 2003 og gerð upp árið 2017. Þá telur áhöfn snekkjunnar og starfsfólk alls fjórtán manns auk skipstjóra. Á þilfari snekkjunnar er að finna heitan pott, en undir niðri má meðal annars finna bíósal og líkamsræktartæki. Eitthvað af minni sjófarartækjum eru þá um borð, til dæmis sæþotur (e. jet ski) Eins er í boði úrval köfunarbúnaðar, hafi farþegar hug á því að skoða sig um neðansjávar. Hægt er að leigja snekkjuna á minnst 300 þúsund dollara á viku, eða tæplega 41 milljón króna. Þá er önnur og enn stærri snekkja á Vestfjörðum. Um er að ræða snekkjuna Horizons III. Sú er skráð á Marshall-eyjum og er rúmir 70 metrar á lengd. Hún býður upp á sama fjölda svefnplássa og Calypso, en í áhöfninni geta verið allt að 21. Eins er sama lúxus að finna í Horizons III og í Calypso. Það er þó heldur dýrara að leigja Horizons III. Til þess þyrfti að reiða fram minnst 600 þúsund dollara fyrir eina viku, eða tæplega 82 milljónir íslenskra króna.
Ferðalög Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira