Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 13:20 Arteta með bikarinn í gær. EPA-EFE/Cath Ivill Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30