Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 14:25 Kepa á bekknum gegn Wolves í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á dögunum. Craig Mercer/Getty Images Talið er að Frank Lampard ætli sér að stokka upp í leikmannahópi sínum fyrir næstu leiktíð. Fyrsti maðurinn sem virðist vera á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea er spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga en hann er dýrasti markvörður í heimi. Spánverjinn hefur hins vegar lítið heillað þau tvö ár sem hann hefur spilað í Englandi. Kepa var hvorki í marki Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins né í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ef Willy Caballero stendur milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins klukkan 16:30 í dag – í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport – er ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Caballero verður samningslaus nú þegar leiktíðinni lýkur og Lampard því að senda skýr skilaboð ef Kepa hefur leik á varamannabekknum. Talið er að Lampard hafi augastað á landa sínum Dean Henderson hjá Manchester United, sem hefur þó verið á láni hjá Sheffield United undanfarin tvö ár. David Preece – fyrrum markvörður Keflavíkur og núverandi markmannsþjálfari Östersund – telur að aðrir ódýrari kostir séu einnig í stöðunni. Hann nefnir þar André Onana, markvörð Ajax í Hollandi. Honum líður vel með boltann við fætur sér og tekur mikinn þátt í uppspili. Einnig er hann góður að hreinsa upp fyrir aftan vörnina sem er eitthvað sem Lampard gæti viljað. Talið er að Onana gæti kostað 30 milljónir punda en Chelsea pungaði út 72 milljónum punda í Kepa fyrir aðeins tveimur árum síðan. Svo ef Kepa byrjar gegn Arsenal og á stórleik þá eru mögulega allar þessar vangaveltur óþarfi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Talið er að Frank Lampard ætli sér að stokka upp í leikmannahópi sínum fyrir næstu leiktíð. Fyrsti maðurinn sem virðist vera á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea er spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga en hann er dýrasti markvörður í heimi. Spánverjinn hefur hins vegar lítið heillað þau tvö ár sem hann hefur spilað í Englandi. Kepa var hvorki í marki Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins né í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ef Willy Caballero stendur milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins klukkan 16:30 í dag – í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport – er ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Caballero verður samningslaus nú þegar leiktíðinni lýkur og Lampard því að senda skýr skilaboð ef Kepa hefur leik á varamannabekknum. Talið er að Lampard hafi augastað á landa sínum Dean Henderson hjá Manchester United, sem hefur þó verið á láni hjá Sheffield United undanfarin tvö ár. David Preece – fyrrum markvörður Keflavíkur og núverandi markmannsþjálfari Östersund – telur að aðrir ódýrari kostir séu einnig í stöðunni. Hann nefnir þar André Onana, markvörð Ajax í Hollandi. Honum líður vel með boltann við fætur sér og tekur mikinn þátt í uppspili. Einnig er hann góður að hreinsa upp fyrir aftan vörnina sem er eitthvað sem Lampard gæti viljað. Talið er að Onana gæti kostað 30 milljónir punda en Chelsea pungaði út 72 milljónum punda í Kepa fyrir aðeins tveimur árum síðan. Svo ef Kepa byrjar gegn Arsenal og á stórleik þá eru mögulega allar þessar vangaveltur óþarfi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira