PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2020 22:05 Neymar í baráttunni í kvöld. vísir/getty PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. Þetta er í fjórða skiptið sem liðin mætast í úrslitaleik og það þarf að framlengja. Þetta er þó í fyrsta sinn sem PSG vinnur eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. - PSG and Olympique Lyonnais go into extra time for the fourth time in a final facing each other. Lyon won all of the previous three2008 - Coupe de France (after extra time)2006 - Trophée des Champions (on penalties)2004 - Trophée des Champions (on penalties)#PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020 Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og heldur ekkert í framlengingunni en á 120. mínútu fékk Rafael, fyrrum leikmaður Man. United, rautt spjald. Það kom þó ekki að sök því framlengingin var nánast búin og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Bæði lið skoruðu úr fimm fyrstu spyrnum sínum og réðust úrslitin í sjöttu umferðinni. Bertrand Traore brenndi af fyrir Lyon og Pablo Sarabia tryggði PSG sigurinn. Gott veganesti fyrir PSG inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sem fara fram í ágúst mánuði en franski deildarbikarinn verður nú lagður af. - Since the arrival of the current ownership in 2011, Paris Saint-Germain have won 25 of the 36 domestic trophies available to them, No other French club has won more than two domestic trophies in that span. #PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020 Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. Þetta er í fjórða skiptið sem liðin mætast í úrslitaleik og það þarf að framlengja. Þetta er þó í fyrsta sinn sem PSG vinnur eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. - PSG and Olympique Lyonnais go into extra time for the fourth time in a final facing each other. Lyon won all of the previous three2008 - Coupe de France (after extra time)2006 - Trophée des Champions (on penalties)2004 - Trophée des Champions (on penalties)#PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020 Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og heldur ekkert í framlengingunni en á 120. mínútu fékk Rafael, fyrrum leikmaður Man. United, rautt spjald. Það kom þó ekki að sök því framlengingin var nánast búin og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Bæði lið skoruðu úr fimm fyrstu spyrnum sínum og réðust úrslitin í sjöttu umferðinni. Bertrand Traore brenndi af fyrir Lyon og Pablo Sarabia tryggði PSG sigurinn. Gott veganesti fyrir PSG inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sem fara fram í ágúst mánuði en franski deildarbikarinn verður nú lagður af. - Since the arrival of the current ownership in 2011, Paris Saint-Germain have won 25 of the 36 domestic trophies available to them, No other French club has won more than two domestic trophies in that span. #PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020
Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira