Ellen biður starfsfólk afsökunar Sylvía Hall skrifar 31. júlí 2020 21:11 Ellen DeGeneres. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna. Nokkrir starfsmenn höfðu lýst starfsumhverfinu sem skaðlegu og að ógnarstjórn væri við lýði. Eftir að ásakanirnar komu fram ákvað framleiðslufyrirtækið Warner Media að hefja rannsókn á vinnustaðnum og framkomu yfirmanna þar. Á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Starfsfólki hafi verið refsað fyrir að vekja athygli á vandamálum og dæmi væru um að fólki hefði verið sagt upp eftir að hafa þurft veikindaleyfi eða frí til þess að fara í jarðarfarir fjölskyldumeðlima. Í tölvupósti sem Ellen sendi á starfsfólk sagðist hún ætla að tryggja að starfsumhverfið yrði betra. Fólk þyrfti að huga vel að því hvernig það talaði við hvort annað og hún sé þakklát að athygli hafi verið vakin á vandamálunum. „Á fyrsta degi þáttanna sagði ég á fyrsta fundi að The Ellen DeGeneres Show yrði hamingjustaður. Enginn myndi hækka róminn og það yrði komið fram við alla af virðingu. Greinilega breyttist eitthvað og mér þykir það leitt,“ skrifaði Ellen til starfsmanna. Hún sagði greinilegt að yfirmenn á vinnustaðnum misskildu það sem hún stæði fyrir og framkoma þeirra væri ekki í samræmi við hennar gildi. Það væri henni hjartans mál að öllum liði vel á vinnustaðnum. Þá sagðist Ellen skilja það manna best hvernig það væri að upplifa óréttlæti. Hún hefði sjálf upplifað fordóma og næstum því misst allt þegar hún opinberaði að hún væri samkynhneigð á tíunda áratugnum. „Að hugsa til þess að eitthvert ykkar upplifði það þykir mér hræðilegt.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. 2. apríl 2020 10:28 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna. Nokkrir starfsmenn höfðu lýst starfsumhverfinu sem skaðlegu og að ógnarstjórn væri við lýði. Eftir að ásakanirnar komu fram ákvað framleiðslufyrirtækið Warner Media að hefja rannsókn á vinnustaðnum og framkomu yfirmanna þar. Á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Starfsfólki hafi verið refsað fyrir að vekja athygli á vandamálum og dæmi væru um að fólki hefði verið sagt upp eftir að hafa þurft veikindaleyfi eða frí til þess að fara í jarðarfarir fjölskyldumeðlima. Í tölvupósti sem Ellen sendi á starfsfólk sagðist hún ætla að tryggja að starfsumhverfið yrði betra. Fólk þyrfti að huga vel að því hvernig það talaði við hvort annað og hún sé þakklát að athygli hafi verið vakin á vandamálunum. „Á fyrsta degi þáttanna sagði ég á fyrsta fundi að The Ellen DeGeneres Show yrði hamingjustaður. Enginn myndi hækka róminn og það yrði komið fram við alla af virðingu. Greinilega breyttist eitthvað og mér þykir það leitt,“ skrifaði Ellen til starfsmanna. Hún sagði greinilegt að yfirmenn á vinnustaðnum misskildu það sem hún stæði fyrir og framkoma þeirra væri ekki í samræmi við hennar gildi. Það væri henni hjartans mál að öllum liði vel á vinnustaðnum. Þá sagðist Ellen skilja það manna best hvernig það væri að upplifa óréttlæti. Hún hefði sjálf upplifað fordóma og næstum því misst allt þegar hún opinberaði að hún væri samkynhneigð á tíunda áratugnum. „Að hugsa til þess að eitthvert ykkar upplifði það þykir mér hræðilegt.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. 2. apríl 2020 10:28 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49
Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. 2. apríl 2020 10:28