„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2020 07:00 Anna Mist starfar á hjúkrunarheimili í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00