Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 30. júlí 2020 21:38 Óskar Örn Hauksson, er fyrirliði Íslandsmeistara KR. vísir/bára Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. „Ég var mjög ánægður með liðið mitt í dag þetta var góður leikur hjá okkur, þetta var líklega okkar besti leikur í talsverðan tíma okkur hefur ekki tekist að vinna síðustu tvo leiki svo það var mjög kærkomið að vinna í kvöld,” sagði Óskar Örn ánægður eftir leikinn. KR sýndi mikinn aga í sínum leik í kvöld þar sem þeir héldu boltanum vel innan lið. Þeir spiluðu upp á sína kosti sem þeir voru ekki búnir að gera í síðustu leikjum sínum. „Við höfðum trú á því sem við lögðum upp með að gera í kvöld, það var markalaust í hálfleik en þó hefði ég verið til í að vera með eina eða tveggja marka forrystu þegar gengið var til búningsherbergja en mjög sætt að klára þetta 2-0 þar sem þetta var heilt yfir góður leikur hjá okkur í kvöld,” sagði Óskar um spilamennsku liðsins í kvöld. Óskar Örn vildi ekki óska eftir neinum mótherja í bikarnum þar sem hann vissi ekki hvaða lið höfðu tryggt sér í 8 liða úrslitin. Hann segir að ef KR ætlar að vera bikarmeistari þurfa þeir að vinna öll bestu liðin og er stefna KR að vinna bikarinn og því væri gott að fá heimaleik. „Það var leiðinlegt loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinnokkar á Meistaravöllum, mér fannst við spila mjög góðan bolta í kvöld og hefðum við átt að skora fleiri mörk,” sagði Óskar Örn aðspurður hvernig var að spila fyrir luktum dyrum. Mjólkurbikarinn KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. „Ég var mjög ánægður með liðið mitt í dag þetta var góður leikur hjá okkur, þetta var líklega okkar besti leikur í talsverðan tíma okkur hefur ekki tekist að vinna síðustu tvo leiki svo það var mjög kærkomið að vinna í kvöld,” sagði Óskar Örn ánægður eftir leikinn. KR sýndi mikinn aga í sínum leik í kvöld þar sem þeir héldu boltanum vel innan lið. Þeir spiluðu upp á sína kosti sem þeir voru ekki búnir að gera í síðustu leikjum sínum. „Við höfðum trú á því sem við lögðum upp með að gera í kvöld, það var markalaust í hálfleik en þó hefði ég verið til í að vera með eina eða tveggja marka forrystu þegar gengið var til búningsherbergja en mjög sætt að klára þetta 2-0 þar sem þetta var heilt yfir góður leikur hjá okkur í kvöld,” sagði Óskar um spilamennsku liðsins í kvöld. Óskar Örn vildi ekki óska eftir neinum mótherja í bikarnum þar sem hann vissi ekki hvaða lið höfðu tryggt sér í 8 liða úrslitin. Hann segir að ef KR ætlar að vera bikarmeistari þurfa þeir að vinna öll bestu liðin og er stefna KR að vinna bikarinn og því væri gott að fá heimaleik. „Það var leiðinlegt loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinnokkar á Meistaravöllum, mér fannst við spila mjög góðan bolta í kvöld og hefðum við átt að skora fleiri mörk,” sagði Óskar Örn aðspurður hvernig var að spila fyrir luktum dyrum.
Mjólkurbikarinn KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00