Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 23:15 Gísli Rúnar Jónsson. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020 Andlát Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020
Andlát Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent