Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2020 19:30 Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenjulega vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og þá er reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars. Veðrið hefur leikið við sunnlenska bændur eins og aðra íbúa landshlutans í sumar og ekki spilli sprettan fyrir á túnum bænda. Heyskapur hefur því gengið vel. Sigurður Ágústsson, kúabóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og verktaki í heyskap er sáttur og sæll. „Já, það hefur bara gengið ljómandi vel, ég held að bændur hljóti bara að vera brattir, það er búið að ganga fínt enda búið að vera mjög gott veður síðasta hálfa mánuðinn. Heyin eru mjög góð enda uppskeran góð og gæði heyjanna fín heilt yfir,“ segir Sigurður. Sigurður segir að það færist í vöxt, ekki síst hjá kúabændum að þeir heyi í flatgryfjur eða útistæður, sem hefur gefist mjög vel en það sé þó lang mest að gera í rúlluheyskapnum. „Það er líflegt, já, já, þetta er reyndar búið að vera mjög þægilegt núna síðasta hálfan mánuðinn eða þrjár vikurnar, það er búið að vera svo þurrt og gott og þá er svo þægilegt að eiga við þetta. Það munar öllu, það er minna stress og hægt að geyma til morguns stundum það sem væri hægt að gera í dag, þannig að það er ljómandi þægilegt. Allt bendir til þess að einhverjir bændur á Suðurlandi munu slá þrisvar í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En heldur Sigurður að einhverjir bændur muni slá þrisvar? „Já, ég gæti alveg trúað því, þeir sem voru fyrstir. Við byrjuðum 17. júní, það gæti alveg verið að þeir sem voru fyrstir þurfi að taka þrisvar eitthvað.“ Landbúnaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar Sjá meira
Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenjulega vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og þá er reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars. Veðrið hefur leikið við sunnlenska bændur eins og aðra íbúa landshlutans í sumar og ekki spilli sprettan fyrir á túnum bænda. Heyskapur hefur því gengið vel. Sigurður Ágústsson, kúabóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og verktaki í heyskap er sáttur og sæll. „Já, það hefur bara gengið ljómandi vel, ég held að bændur hljóti bara að vera brattir, það er búið að ganga fínt enda búið að vera mjög gott veður síðasta hálfa mánuðinn. Heyin eru mjög góð enda uppskeran góð og gæði heyjanna fín heilt yfir,“ segir Sigurður. Sigurður segir að það færist í vöxt, ekki síst hjá kúabændum að þeir heyi í flatgryfjur eða útistæður, sem hefur gefist mjög vel en það sé þó lang mest að gera í rúlluheyskapnum. „Það er líflegt, já, já, þetta er reyndar búið að vera mjög þægilegt núna síðasta hálfan mánuðinn eða þrjár vikurnar, það er búið að vera svo þurrt og gott og þá er svo þægilegt að eiga við þetta. Það munar öllu, það er minna stress og hægt að geyma til morguns stundum það sem væri hægt að gera í dag, þannig að það er ljómandi þægilegt. Allt bendir til þess að einhverjir bændur á Suðurlandi munu slá þrisvar í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En heldur Sigurður að einhverjir bændur muni slá þrisvar? „Já, ég gæti alveg trúað því, þeir sem voru fyrstir. Við byrjuðum 17. júní, það gæti alveg verið að þeir sem voru fyrstir þurfi að taka þrisvar eitthvað.“
Landbúnaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar Sjá meira