Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2020 19:30 Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenjulega vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og þá er reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars. Veðrið hefur leikið við sunnlenska bændur eins og aðra íbúa landshlutans í sumar og ekki spilli sprettan fyrir á túnum bænda. Heyskapur hefur því gengið vel. Sigurður Ágústsson, kúabóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og verktaki í heyskap er sáttur og sæll. „Já, það hefur bara gengið ljómandi vel, ég held að bændur hljóti bara að vera brattir, það er búið að ganga fínt enda búið að vera mjög gott veður síðasta hálfa mánuðinn. Heyin eru mjög góð enda uppskeran góð og gæði heyjanna fín heilt yfir,“ segir Sigurður. Sigurður segir að það færist í vöxt, ekki síst hjá kúabændum að þeir heyi í flatgryfjur eða útistæður, sem hefur gefist mjög vel en það sé þó lang mest að gera í rúlluheyskapnum. „Það er líflegt, já, já, þetta er reyndar búið að vera mjög þægilegt núna síðasta hálfan mánuðinn eða þrjár vikurnar, það er búið að vera svo þurrt og gott og þá er svo þægilegt að eiga við þetta. Það munar öllu, það er minna stress og hægt að geyma til morguns stundum það sem væri hægt að gera í dag, þannig að það er ljómandi þægilegt. Allt bendir til þess að einhverjir bændur á Suðurlandi munu slá þrisvar í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En heldur Sigurður að einhverjir bændur muni slá þrisvar? „Já, ég gæti alveg trúað því, þeir sem voru fyrstir. Við byrjuðum 17. júní, það gæti alveg verið að þeir sem voru fyrstir þurfi að taka þrisvar eitthvað.“ Landbúnaður Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Sjá meira
Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenjulega vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og þá er reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars. Veðrið hefur leikið við sunnlenska bændur eins og aðra íbúa landshlutans í sumar og ekki spilli sprettan fyrir á túnum bænda. Heyskapur hefur því gengið vel. Sigurður Ágústsson, kúabóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi og verktaki í heyskap er sáttur og sæll. „Já, það hefur bara gengið ljómandi vel, ég held að bændur hljóti bara að vera brattir, það er búið að ganga fínt enda búið að vera mjög gott veður síðasta hálfa mánuðinn. Heyin eru mjög góð enda uppskeran góð og gæði heyjanna fín heilt yfir,“ segir Sigurður. Sigurður segir að það færist í vöxt, ekki síst hjá kúabændum að þeir heyi í flatgryfjur eða útistæður, sem hefur gefist mjög vel en það sé þó lang mest að gera í rúlluheyskapnum. „Það er líflegt, já, já, þetta er reyndar búið að vera mjög þægilegt núna síðasta hálfan mánuðinn eða þrjár vikurnar, það er búið að vera svo þurrt og gott og þá er svo þægilegt að eiga við þetta. Það munar öllu, það er minna stress og hægt að geyma til morguns stundum það sem væri hægt að gera í dag, þannig að það er ljómandi þægilegt. Allt bendir til þess að einhverjir bændur á Suðurlandi munu slá þrisvar í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En heldur Sigurður að einhverjir bændur muni slá þrisvar? „Já, ég gæti alveg trúað því, þeir sem voru fyrstir. Við byrjuðum 17. júní, það gæti alveg verið að þeir sem voru fyrstir þurfi að taka þrisvar eitthvað.“
Landbúnaður Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Sjá meira