Lægð yfir landinu um verslunarmannahelgina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2020 14:24 Veðurlíkön evrópsku reiknimiðstöðvarinnar (t.v.) og bandarísku GFS spárinnar (t.h.) eru nokkuð samstíga um spána næstu helgi. Skjáskot/Blika Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar. Spálíkön evrópsku reiknimiðstöðvarinnar og bandarísku GFS spárinnar eru nokkuð samstíga og mun lægðin fara, samkvæmt spánni, yfir landið seint á fimmtudag og snemma á föstudag með hvassri austanátt og rigningu á mest öllu landinu. Henni mun þó fylgja nokkuð hlýtt loft á Norður- og Austurlandi á laugardag og jafnvel á sunnudag en hins vegar gæti blásið verulega. Haraldur Eiríksson, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir spár Veðurstofunnar benda til þess að rigning verði um næstu helgi. Þó sé almennt of snemmt að spá fyrir um veðrið um verslunarmannahelgina en spáin sé ákveðin í þessa átt. „Okkar spá nær fram á laugardaginn og þetta lítur svona út að þessi lægð sé að koma úr suðri og byrji að rigna kannski á fimmtudagskvöldið sunnanlands og svo spáð rigningu á föstudag á öllu landinu. Þetta er inni í spánum en það verður svo bara að skýrast þegar nær dregur nákvæmlega hvernig veðrið verður. Það er mjög líklegt að þetta verði lendingin, að það verði lægð hérna yfir um helgina.“ Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira
Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar. Spálíkön evrópsku reiknimiðstöðvarinnar og bandarísku GFS spárinnar eru nokkuð samstíga og mun lægðin fara, samkvæmt spánni, yfir landið seint á fimmtudag og snemma á föstudag með hvassri austanátt og rigningu á mest öllu landinu. Henni mun þó fylgja nokkuð hlýtt loft á Norður- og Austurlandi á laugardag og jafnvel á sunnudag en hins vegar gæti blásið verulega. Haraldur Eiríksson, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir spár Veðurstofunnar benda til þess að rigning verði um næstu helgi. Þó sé almennt of snemmt að spá fyrir um veðrið um verslunarmannahelgina en spáin sé ákveðin í þessa átt. „Okkar spá nær fram á laugardaginn og þetta lítur svona út að þessi lægð sé að koma úr suðri og byrji að rigna kannski á fimmtudagskvöldið sunnanlands og svo spáð rigningu á föstudag á öllu landinu. Þetta er inni í spánum en það verður svo bara að skýrast þegar nær dregur nákvæmlega hvernig veðrið verður. Það er mjög líklegt að þetta verði lendingin, að það verði lægð hérna yfir um helgina.“
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira