Peter Green annar stofnenda Fleetwood Mac er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2020 16:51 Peter Green ásamt hljómsveitinni undirbýr tónleika í Royal Albert Hall í Lundúnumí apríl 1969. Getty/ Michael Putland Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns. Andlát Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns.
Andlát Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira