PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 21:30 Leikmenn PSG fagna sigurmarki kvöldsins. Xavier Laine/Getty Images Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Það var mikill hiti í leiknum en alls fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Loic Perrin fékk beint rautt spjald í liði St. Etienne fyrir fólskulegt brot á Kylian Mbappé á 31. mínútu leiksins. Í kjölfarið sauð allt upp úr og fékk Marco Veratti, leikmaður PSG, til að mynda gult spjald þrátt fyrir að sitja á bekknum. Mbappé þurfti að yfirgefa völlinn. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Þegar þarna var komið við sögu var staðan 1-0 fyrir PSG en Neymar kom þeim yfir á 14. mínútu leiksins. Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst PSG ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum því með 1-0 sigri PSG. CHAMPIONS OF THE COUPE DE FRANCE! Paris Saint-Germain beat St. Etienne to win our 1 3 th @coupedefrance! #PSGASSE #AllezParis pic.twitter.com/mXon2jb5vb— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 24, 2020 PSG vann þar með tvöfalt en liðið varð Frakklandsmeistari þó svo að deildinni hafi verið aflýst vegna kórónufaraldursins. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Það var mikill hiti í leiknum en alls fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Loic Perrin fékk beint rautt spjald í liði St. Etienne fyrir fólskulegt brot á Kylian Mbappé á 31. mínútu leiksins. Í kjölfarið sauð allt upp úr og fékk Marco Veratti, leikmaður PSG, til að mynda gult spjald þrátt fyrir að sitja á bekknum. Mbappé þurfti að yfirgefa völlinn. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Þegar þarna var komið við sögu var staðan 1-0 fyrir PSG en Neymar kom þeim yfir á 14. mínútu leiksins. Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst PSG ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum því með 1-0 sigri PSG. CHAMPIONS OF THE COUPE DE FRANCE! Paris Saint-Germain beat St. Etienne to win our 1 3 th @coupedefrance! #PSGASSE #AllezParis pic.twitter.com/mXon2jb5vb— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 24, 2020 PSG vann þar með tvöfalt en liðið varð Frakklandsmeistari þó svo að deildinni hafi verið aflýst vegna kórónufaraldursins.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira