Ólympíuverðlaunahafi með ný markmið: Vill verða fallegasta kona heims Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 09:00 Gabrielle Daleman leikur listir sínar. vísir/getty Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT Íþróttir Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT
Íþróttir Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira