Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Andri Eysteinsson skrifar 20. júlí 2020 08:54 Sarah al Amiri fer fyrir marsáætlun geimferðastofnunar SAF. Getty/Rob Kim Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. Um er að ræða fyrstu tilraun Furstadæmanna til þess að komast til mars en tilgangur Hope er að stunda rannsóknir á loftslagi og veðri Mars frá sporbaug. Stefnt er að því 500 milljón kílómetra ferðalagi Hope ljúki með komu til Mars í febrúar 2021, á sama tíma og Sameinuðu arabísku furstadæmin fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Ferð Hope verður stýrt frá Mohamed bin Rashid stjórnstöðinni í Dubaien Sarah al Amiri fer fyrir hópi vísindamanna að baki áætluninni. Hún segist spennt fyrir rannsókninni og telur að geimskotið geti haft mikil áhrif á lífið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Þegar Bandaríkin lentu á tunglinu hvatti það alla sem horfðu á til þess að leggja harðar af sér og leyfa sér að dreyma. Þegar börn í furstadæmunum vakna þá gæti þetta geimskot haft sömu áhrif og gert börnunum kleift að hafa meiri áhrif á heiminn í framtíðinni,“ hefur BBC eftir al Amiri. Í vikunni þurfti í tvígang frá að hverfa vegna veðurs en tókst geimskotið í þriðju tilraun. Hope verður ekki einmana við Mars því bæði Bandaríkin og Kína eru á lokametrunum við undirbúning geimskota sem ætlað er að enda för sína á Mars. Sameinuðu arabísku furstadæmin Geimurinn Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. Um er að ræða fyrstu tilraun Furstadæmanna til þess að komast til mars en tilgangur Hope er að stunda rannsóknir á loftslagi og veðri Mars frá sporbaug. Stefnt er að því 500 milljón kílómetra ferðalagi Hope ljúki með komu til Mars í febrúar 2021, á sama tíma og Sameinuðu arabísku furstadæmin fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Ferð Hope verður stýrt frá Mohamed bin Rashid stjórnstöðinni í Dubaien Sarah al Amiri fer fyrir hópi vísindamanna að baki áætluninni. Hún segist spennt fyrir rannsókninni og telur að geimskotið geti haft mikil áhrif á lífið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Þegar Bandaríkin lentu á tunglinu hvatti það alla sem horfðu á til þess að leggja harðar af sér og leyfa sér að dreyma. Þegar börn í furstadæmunum vakna þá gæti þetta geimskot haft sömu áhrif og gert börnunum kleift að hafa meiri áhrif á heiminn í framtíðinni,“ hefur BBC eftir al Amiri. Í vikunni þurfti í tvígang frá að hverfa vegna veðurs en tókst geimskotið í þriðju tilraun. Hope verður ekki einmana við Mars því bæði Bandaríkin og Kína eru á lokametrunum við undirbúning geimskota sem ætlað er að enda för sína á Mars.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Geimurinn Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira