Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Andri Eysteinsson skrifar 20. júlí 2020 08:54 Sarah al Amiri fer fyrir marsáætlun geimferðastofnunar SAF. Getty/Rob Kim Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. Um er að ræða fyrstu tilraun Furstadæmanna til þess að komast til mars en tilgangur Hope er að stunda rannsóknir á loftslagi og veðri Mars frá sporbaug. Stefnt er að því 500 milljón kílómetra ferðalagi Hope ljúki með komu til Mars í febrúar 2021, á sama tíma og Sameinuðu arabísku furstadæmin fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Ferð Hope verður stýrt frá Mohamed bin Rashid stjórnstöðinni í Dubaien Sarah al Amiri fer fyrir hópi vísindamanna að baki áætluninni. Hún segist spennt fyrir rannsókninni og telur að geimskotið geti haft mikil áhrif á lífið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Þegar Bandaríkin lentu á tunglinu hvatti það alla sem horfðu á til þess að leggja harðar af sér og leyfa sér að dreyma. Þegar börn í furstadæmunum vakna þá gæti þetta geimskot haft sömu áhrif og gert börnunum kleift að hafa meiri áhrif á heiminn í framtíðinni,“ hefur BBC eftir al Amiri. Í vikunni þurfti í tvígang frá að hverfa vegna veðurs en tókst geimskotið í þriðju tilraun. Hope verður ekki einmana við Mars því bæði Bandaríkin og Kína eru á lokametrunum við undirbúning geimskota sem ætlað er að enda för sína á Mars. Sameinuðu arabísku furstadæmin Geimurinn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. Um er að ræða fyrstu tilraun Furstadæmanna til þess að komast til mars en tilgangur Hope er að stunda rannsóknir á loftslagi og veðri Mars frá sporbaug. Stefnt er að því 500 milljón kílómetra ferðalagi Hope ljúki með komu til Mars í febrúar 2021, á sama tíma og Sameinuðu arabísku furstadæmin fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Ferð Hope verður stýrt frá Mohamed bin Rashid stjórnstöðinni í Dubaien Sarah al Amiri fer fyrir hópi vísindamanna að baki áætluninni. Hún segist spennt fyrir rannsókninni og telur að geimskotið geti haft mikil áhrif á lífið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Þegar Bandaríkin lentu á tunglinu hvatti það alla sem horfðu á til þess að leggja harðar af sér og leyfa sér að dreyma. Þegar börn í furstadæmunum vakna þá gæti þetta geimskot haft sömu áhrif og gert börnunum kleift að hafa meiri áhrif á heiminn í framtíðinni,“ hefur BBC eftir al Amiri. Í vikunni þurfti í tvígang frá að hverfa vegna veðurs en tókst geimskotið í þriðju tilraun. Hope verður ekki einmana við Mars því bæði Bandaríkin og Kína eru á lokametrunum við undirbúning geimskota sem ætlað er að enda för sína á Mars.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Geimurinn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira