Rahm með góða forystu fyrir lokahringinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2020 23:15 Jon Rahm. vísir/Getty Spænski kylfingurinn Jon Rahm hélt uppteknum hætti á þriðja degi Memorial mótsins sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum um helgina en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Rahm hefur leikið vel og fór þriðja hring á 68 höggum sem er fjórum höggum undir pari vallarins. Er hann í góðri stöðu fyrir lokahringinn þar sem hann er efstur á samtals 12 höggum undir pari. Næstir á eftir honum eru Bandaríkjamennirnir Tony Finau og Ryan Palmer á samtals 8 höggum undir pari. Leaderboard heading into the final round @MemorialGolf:1. @JonRahmPGA -12T2. @TonyFinauGolf -8T2. @RyanPalmerPGA 4. @Danny_Willett -6T5. @JDayGolf -5T5. Henrik NorlanderT7. @MattsjWallace -4T7. Chez ReavieFull leaderboard: https://t.co/xYdhEL9BmF pic.twitter.com/4rwa3fCSiK— PGA TOUR (@PGATOUR) July 18, 2020 Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 17:00. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Spænski kylfingurinn Jon Rahm hélt uppteknum hætti á þriðja degi Memorial mótsins sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum um helgina en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Rahm hefur leikið vel og fór þriðja hring á 68 höggum sem er fjórum höggum undir pari vallarins. Er hann í góðri stöðu fyrir lokahringinn þar sem hann er efstur á samtals 12 höggum undir pari. Næstir á eftir honum eru Bandaríkjamennirnir Tony Finau og Ryan Palmer á samtals 8 höggum undir pari. Leaderboard heading into the final round @MemorialGolf:1. @JonRahmPGA -12T2. @TonyFinauGolf -8T2. @RyanPalmerPGA 4. @Danny_Willett -6T5. @JDayGolf -5T5. Henrik NorlanderT7. @MattsjWallace -4T7. Chez ReavieFull leaderboard: https://t.co/xYdhEL9BmF pic.twitter.com/4rwa3fCSiK— PGA TOUR (@PGATOUR) July 18, 2020 Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira