Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. júlí 2020 21:00 Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar tók Reykjalundur á móti fólki sem áður lá þungt haldið á Landspítalanum vegna sjúkdómisins. Skjólstæðingarnir áttu það allir sameiginlegt að hafa verið með öndunarfærabilun og þurftu á endurhæfingu að halda til að komast aftur út í hið daglega líf. Nú hefur Reykjalundur fengið fjölda af umsóknum frá fólki sem þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að það hafi ekki veikst alvarlega af veirunni á sínum tíma og lagðist því ekki inn á spítala. „Það er töluverður fjöldi af einstaklingum sem smitaðist en veiktist ekki mjög mikið, allavegana þurftu ekki að leggjast inn á spítala og jafnvel fengu lítil einkenni. Þetti hópur er að koma fram núna mörgum vikum eftir smit og er ekki búinn að ná sér að fullu,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Fólkið finnur fyrir mikilli þreytu, úthaldsleysi og almennum lungnaeinkennum. „Þessi hópur virðist vera töluvert stór en það er þó ekkert búið að kortleggja enn hversu margir þetta eru og það þarf í rauninni að ráðast í þá vinnu núna,“ sagði Pétur. Hann segir mikilvægt að kortleggja þenna hóp og greina umfang hans. Dæmi eru um að fólk sé veikara nú en það var þegar það barðist við veiruna. Pétur segir líðan fólks sveiflukennda. „Það er gott í einhvern tíma en fari síðan aftur niður á veikindastig ef við getum sagt sem svo. Jafnvel að þetta sé að endurtaka sig á nokkurra vikna fresti. Þetta er forvitnilegt sjónarhorn sem við þekktum ekki áður,“ sagði Pétur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar tók Reykjalundur á móti fólki sem áður lá þungt haldið á Landspítalanum vegna sjúkdómisins. Skjólstæðingarnir áttu það allir sameiginlegt að hafa verið með öndunarfærabilun og þurftu á endurhæfingu að halda til að komast aftur út í hið daglega líf. Nú hefur Reykjalundur fengið fjölda af umsóknum frá fólki sem þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að það hafi ekki veikst alvarlega af veirunni á sínum tíma og lagðist því ekki inn á spítala. „Það er töluverður fjöldi af einstaklingum sem smitaðist en veiktist ekki mjög mikið, allavegana þurftu ekki að leggjast inn á spítala og jafnvel fengu lítil einkenni. Þetti hópur er að koma fram núna mörgum vikum eftir smit og er ekki búinn að ná sér að fullu,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Fólkið finnur fyrir mikilli þreytu, úthaldsleysi og almennum lungnaeinkennum. „Þessi hópur virðist vera töluvert stór en það er þó ekkert búið að kortleggja enn hversu margir þetta eru og það þarf í rauninni að ráðast í þá vinnu núna,“ sagði Pétur. Hann segir mikilvægt að kortleggja þenna hóp og greina umfang hans. Dæmi eru um að fólk sé veikara nú en það var þegar það barðist við veiruna. Pétur segir líðan fólks sveiflukennda. „Það er gott í einhvern tíma en fari síðan aftur niður á veikindastig ef við getum sagt sem svo. Jafnvel að þetta sé að endurtaka sig á nokkurra vikna fresti. Þetta er forvitnilegt sjónarhorn sem við þekktum ekki áður,“ sagði Pétur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira