Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 10:12 Ólafur Kristjánsson í leik með FH á síðustu leiktíð. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017 og lenti í fimmta sæti á sínu fyrsta tímabili. Á síðustu leiktíð fór hann svo með liðið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins og endaði í 3. sæti. Ólafur hefur einu sinni áður hafnað liði Esbjerg en liðið féll úr dönsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Óli til DK. FH þarf þjálfara út tímabilið. @davidarsson væri frábær lausn með Lauga með sér.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020 Ólafur hefur áður þjálfað í Danmörku og á sér gott nafn í Danmörku. Hann þjálfaði FC Nordsjælland á árunum 2014 til 2015 og Randers frá 2016 til 2017. FH er með sjö stig eftir fimm leiki í Pepsi Max-deildinni en Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, hefur ekki svarað símtölum íþróttadeildar. Kenni Poulsen, fjölmiðlafulltrúi Esbjerg, vildi ekki tjá sig um málið er Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann benti á Jimmi Nagel Jacobsens, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, sem hefur enn ekki svaraði símtölum Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Esbjerg greiðir FH-ingum bætur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020 Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heiminn sé hans Golf Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017 og lenti í fimmta sæti á sínu fyrsta tímabili. Á síðustu leiktíð fór hann svo með liðið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins og endaði í 3. sæti. Ólafur hefur einu sinni áður hafnað liði Esbjerg en liðið féll úr dönsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Óli til DK. FH þarf þjálfara út tímabilið. @davidarsson væri frábær lausn með Lauga með sér.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020 Ólafur hefur áður þjálfað í Danmörku og á sér gott nafn í Danmörku. Hann þjálfaði FC Nordsjælland á árunum 2014 til 2015 og Randers frá 2016 til 2017. FH er með sjö stig eftir fimm leiki í Pepsi Max-deildinni en Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, hefur ekki svarað símtölum íþróttadeildar. Kenni Poulsen, fjölmiðlafulltrúi Esbjerg, vildi ekki tjá sig um málið er Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann benti á Jimmi Nagel Jacobsens, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, sem hefur enn ekki svaraði símtölum Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Esbjerg greiðir FH-ingum bætur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020
Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heiminn sé hans Golf Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira