Körfuboltastjarna segjast þurfa velja á milli þess að setja líf sitt í hættu eða gefa eftir launin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 10:30 Elena Delle Donne átti frábært tímabil með Washington Mystics liðinu í fyrra þar sem hún var kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar. Hún var með 19,5 stig og 8,3 fráköst í leik auk þess að nýta 97 prósent af 117 vítum sínum. Getty/Leon Bennett Bandaríska körfuboltakonan Elena Delle Donne þarf að taka erfiða ákvörðun á næstunni eftir að hún fékk ekki læknaleyfið sem hún sóttist eftir. WNBA deildin ætlar að spila 2020 tímabilið eins og karlarnir í NBA-deildinni þrátt fyrir slæmt ástand á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. WNBA-deildin mun flytja öll inn í eigin heim þar sem engum verður hleypt inn fyrr en að WNBA-meistari hefur verið krýndur. Elena Delle Donne er ein stærsta stjarna WNBA-deildarinnar en hún var valin besti leikmaður hennar á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt, Washington Mystics, til sigurs í úrslitakeppninni. US basketball star Elena Delle Donne says she must decide whether to "risk her life" or lose her wages after she was denied the opportunity to opt out of the upcoming season.Full story https://t.co/yN8iQnt0R3 pic.twitter.com/7uq5c6ITC2— BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2020 Elena Delle Donne sendi inn beiðni til WNBA deildarinnar um að fá að leyfi á launum vegna þess að hún er með Lyme-sjúkdóminn og telur sig vera í áhættuhópi vegna kórónuveirunnar. Lyme-sjúkdómurinn er ekki í hóp þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem Smit- og sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að auki hættuna ef viðkomandi smitast af kórónuveirunni. „Mér sárnaði mikið við að heyra um þessa ákvörðun þeirra,“ skrifaði Elena Delle Donne í pistil á Players Tribute. „Líkmanninn minn bregst ekki við vírusum eins og líkami heilbrigðar manneskju. Þegar Covid kom og WNBA deildin ákvað að fara þessa leið þá datt mér það aldrei í hug að ég yrði ekki sett í áhættuhóp,“ skrifaði Delle Donne. I m now left with two choices: I can either risk my life .. or forfeit my paycheck.Honestly? That hurts. @De11eDonne on living with Lyme Disease and the denial of her request for a health exemption: https://t.co/9orQ4Ecu7r— The Players' Tribune (@PlayersTribune) July 15, 2020 „Nú stend ég frammi fyrir tveimur kostum. Ég get annað hvort sett sjálfa mig í lífshættu eða gefið eftir launin mín,“ skrifaði Elena Delle Donne. „Ég er ekki með laun eins og strákarnir í NBA. Ég hef heldur engan áhuga á því að fara í stríð við deildina út af þessu. Ég get líka ekki áfrýjað,“ skrifaði Delle Donne. WNBA-deildin á að byrja 25. júlí næstkomandi og fer hún öll fram á einum stað í Flórída fylki. NBA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan Elena Delle Donne þarf að taka erfiða ákvörðun á næstunni eftir að hún fékk ekki læknaleyfið sem hún sóttist eftir. WNBA deildin ætlar að spila 2020 tímabilið eins og karlarnir í NBA-deildinni þrátt fyrir slæmt ástand á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. WNBA-deildin mun flytja öll inn í eigin heim þar sem engum verður hleypt inn fyrr en að WNBA-meistari hefur verið krýndur. Elena Delle Donne er ein stærsta stjarna WNBA-deildarinnar en hún var valin besti leikmaður hennar á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt, Washington Mystics, til sigurs í úrslitakeppninni. US basketball star Elena Delle Donne says she must decide whether to "risk her life" or lose her wages after she was denied the opportunity to opt out of the upcoming season.Full story https://t.co/yN8iQnt0R3 pic.twitter.com/7uq5c6ITC2— BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2020 Elena Delle Donne sendi inn beiðni til WNBA deildarinnar um að fá að leyfi á launum vegna þess að hún er með Lyme-sjúkdóminn og telur sig vera í áhættuhópi vegna kórónuveirunnar. Lyme-sjúkdómurinn er ekki í hóp þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem Smit- og sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að auki hættuna ef viðkomandi smitast af kórónuveirunni. „Mér sárnaði mikið við að heyra um þessa ákvörðun þeirra,“ skrifaði Elena Delle Donne í pistil á Players Tribute. „Líkmanninn minn bregst ekki við vírusum eins og líkami heilbrigðar manneskju. Þegar Covid kom og WNBA deildin ákvað að fara þessa leið þá datt mér það aldrei í hug að ég yrði ekki sett í áhættuhóp,“ skrifaði Delle Donne. I m now left with two choices: I can either risk my life .. or forfeit my paycheck.Honestly? That hurts. @De11eDonne on living with Lyme Disease and the denial of her request for a health exemption: https://t.co/9orQ4Ecu7r— The Players' Tribune (@PlayersTribune) July 15, 2020 „Nú stend ég frammi fyrir tveimur kostum. Ég get annað hvort sett sjálfa mig í lífshættu eða gefið eftir launin mín,“ skrifaði Elena Delle Donne. „Ég er ekki með laun eins og strákarnir í NBA. Ég hef heldur engan áhuga á því að fara í stríð við deildina út af þessu. Ég get líka ekki áfrýjað,“ skrifaði Delle Donne. WNBA-deildin á að byrja 25. júlí næstkomandi og fer hún öll fram á einum stað í Flórída fylki.
NBA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Sjá meira