Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 23:00 Morikawa fékk líka þessa fínu skál fyrir að vinna mót dagsins. Gregory Shamus/Getty Images Workday Charity Open- mótinu í golfi lauk í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hinn 23 ára gamli Collin Morikawa hafði betur gegn Justin Thomas í bráðabana og vann þar með sitt annað PGA-mót á ferlinum. Collin Morikawa. @CalMensGolf product Former world No. 1 amateur Finished T2 @KornFerryTour event as a freshman @Lakers and @Dodgers fan And now? Two-time PGA TOUR champion at age 23 pic.twitter.com/DT4lfZ8yQR— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Það sem gerir þetta afrek enn magnaðra er að þetta var aðeins 24. mót Morikawa í mótaröðinni. Ágætis árangur það. Fyrir hring dagsins var Thomas með forystu en Morikawa vann hægt og bítandi á. Á endanum þurfti bráðabana til að skera úr um hvor myndi fara með sigur af hólmi en báðir léku á 19 höggum undir pari. Alls þurfti þrjár holur til að útkljá keppni þeirra félaga. Þeir léku fyrstu holuna báðir á þremur höggum og þá síðari á fjórum. Á þriðju holu fór Thomas yfir þau fjögur högg sem Morikawa þurfti til að koma kúlunni ofan í og þar með tapaði hann bráðabananum. Third playoff hole.JT is stuck behind a tree. pic.twitter.com/i4u0iCMoNU— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Golf Tengdar fréttir Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Workday Charity Open- mótinu í golfi lauk í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hinn 23 ára gamli Collin Morikawa hafði betur gegn Justin Thomas í bráðabana og vann þar með sitt annað PGA-mót á ferlinum. Collin Morikawa. @CalMensGolf product Former world No. 1 amateur Finished T2 @KornFerryTour event as a freshman @Lakers and @Dodgers fan And now? Two-time PGA TOUR champion at age 23 pic.twitter.com/DT4lfZ8yQR— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Það sem gerir þetta afrek enn magnaðra er að þetta var aðeins 24. mót Morikawa í mótaröðinni. Ágætis árangur það. Fyrir hring dagsins var Thomas með forystu en Morikawa vann hægt og bítandi á. Á endanum þurfti bráðabana til að skera úr um hvor myndi fara með sigur af hólmi en báðir léku á 19 höggum undir pari. Alls þurfti þrjár holur til að útkljá keppni þeirra félaga. Þeir léku fyrstu holuna báðir á þremur höggum og þá síðari á fjórum. Á þriðju holu fór Thomas yfir þau fjögur högg sem Morikawa þurfti til að koma kúlunni ofan í og þar með tapaði hann bráðabananum. Third playoff hole.JT is stuck behind a tree. pic.twitter.com/i4u0iCMoNU— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020
Golf Tengdar fréttir Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30