Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Ísak Hallmundarson skrifar 12. júlí 2020 09:30 Justin Thomas er efstur fyrir lokahringinn. getty/Sam Greenwood Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Thomas hefur spilað stöðugt og gott golf alla helgina en í gær lék hann á 66 höggum, sex undir pari, líkt og daginn áður. Hann er samtals á sextán höggum undir pari á mótinu og hefur ekki fengið einn einasta skolla á 54 holum. Viktor Hovland er næstur á eftir Thomas, á fjórtán höggum undir pari, en hann lék einnig á 66 höggum í gær. Colin Morikawa sem var efstur fyrir gærdaginn lék á pari í gær og er í þriðja sæti á þrettán höggum undir pari. Rickie Fowler er ásamt fjórum öðrum kylfingum á níu höggum undir pari í 8. sæti á meðan Phil Mickelson átti slæman dag í gær þar sem hann lék á tveimur höggum yfir pari og er núna samtals á pari á mótinu í 59. sæti. Bein útsending frá lokahringnum hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf í dag. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Thomas hefur spilað stöðugt og gott golf alla helgina en í gær lék hann á 66 höggum, sex undir pari, líkt og daginn áður. Hann er samtals á sextán höggum undir pari á mótinu og hefur ekki fengið einn einasta skolla á 54 holum. Viktor Hovland er næstur á eftir Thomas, á fjórtán höggum undir pari, en hann lék einnig á 66 höggum í gær. Colin Morikawa sem var efstur fyrir gærdaginn lék á pari í gær og er í þriðja sæti á þrettán höggum undir pari. Rickie Fowler er ásamt fjórum öðrum kylfingum á níu höggum undir pari í 8. sæti á meðan Phil Mickelson átti slæman dag í gær þar sem hann lék á tveimur höggum yfir pari og er núna samtals á pari á mótinu í 59. sæti. Bein útsending frá lokahringnum hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf í dag.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira