Lífið

Elísabet Jökulsdóttir kveður Vesturbæinn

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Húsið hennar Elísabetar í gamla Vesturbænum er gullfallegt.
Húsið hennar Elísabetar í gamla Vesturbænum er gullfallegt. Myndir/Fasteignaljosmyndun.is

Elísabet Jökulsdóttir, skáld og forsetaframbjóðandi, hefur sett fallega íbúð sína í Vesturbænum á sölu. Íbúðin er hæð og ris í gullfallegu gömlu tvíbýlishúsi að Framnesvegi 56. Elísabet hefur búið í Vesturbænum í 30 ár en nú liggur leiðin til Hveragerðis að sögn Elísabetar.

Íbúðin hennar Elísabetar er stórskemmtileg eins og við má búast. Hún er 72,5 fm fjögurra herbergja íbúð á besta stað í bænum. Vesturbæjarskóli er hinum megin við götuna og stutt að sjónum.

Eldhúsið er stórskemmtilegt og hluti af innréttingunni fallega bleik.Vísir
Vísir
Vísir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.