Ný lög banna auglýsingar veðmálafyrirtækja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 16:30 Stórlið Sevilla er með veðmálafyrirtækið Marathon Bet framan á búningum sínum. Það verður ekki leyfilegt þegar ný lög á Spáni taka gildi. EPA-EFE/Julio Muñoz Á meðan umræðan á Íslandi er í þá átt að leyfa eigi íþróttafélögum landsins að auglýsa veðmálafyrirtæki þá hafa spænsk yfirvöld tekið annan pól í hæðina. Ný lög þar í landi munu banna spænskum knattspyrnufélögum í efstu og næst efstu deild að auglýsa veðmálafyrirtæki framan á búningum sínum. Þá mega veðmálafyrirtæki ekki auglýsa á leikvöngum liðanna. Mun þetta hafa áhrif á 41 af 42 liðum í deildunum tveimur. Spain have introduced a ban on betting advertisingIt will affect 41 of the 42 clubs currently in LaLiga https://t.co/YLiWlz8c7W pic.twitter.com/8r5V5HTLJ9— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) July 10, 2020 Alls eru tíu félög í deildunum tveimur með veðmálafyrirtæki sem sinn helsta styrktaraðila. Þar má nefna stórliðin Valencia og Sevilla ásamt liðum á borð við Leganes, Osasuna, Levante, Alaves, Granada, Real Mallorca og Sporting Gijon. Veðmálauglýsingar eru á nær öllum leikvöngum í deildunum tveimur og mörg eru með veðmálauglýsingar á búningum sínum þó það sé ekki þeirra stærsti styrktaraðili. Mun þetta því hafa áhrif á lið eins og Real Madrid, Barcelona og Atletico Madrid. Sem stendur er aðeins eitt félag í deildunum tveimur sem hefur neitað að þiggja fjármagn frá veðmálafyrirtækjum, það er Real Sociedad. Er það því eina liðið sem mun ekki verða af háum upphæðum þegar lögin verða tekin í gildi. Talið er að spænsk knattspyrnulið verði af allt að 80 milljónum evra ef fjármálafyrirtæki fá ekki að auglýsa hjá þeim. Marca greindi frá. Fótbolti Spænski boltinn Fjárhættuspil Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Á meðan umræðan á Íslandi er í þá átt að leyfa eigi íþróttafélögum landsins að auglýsa veðmálafyrirtæki þá hafa spænsk yfirvöld tekið annan pól í hæðina. Ný lög þar í landi munu banna spænskum knattspyrnufélögum í efstu og næst efstu deild að auglýsa veðmálafyrirtæki framan á búningum sínum. Þá mega veðmálafyrirtæki ekki auglýsa á leikvöngum liðanna. Mun þetta hafa áhrif á 41 af 42 liðum í deildunum tveimur. Spain have introduced a ban on betting advertisingIt will affect 41 of the 42 clubs currently in LaLiga https://t.co/YLiWlz8c7W pic.twitter.com/8r5V5HTLJ9— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) July 10, 2020 Alls eru tíu félög í deildunum tveimur með veðmálafyrirtæki sem sinn helsta styrktaraðila. Þar má nefna stórliðin Valencia og Sevilla ásamt liðum á borð við Leganes, Osasuna, Levante, Alaves, Granada, Real Mallorca og Sporting Gijon. Veðmálauglýsingar eru á nær öllum leikvöngum í deildunum tveimur og mörg eru með veðmálauglýsingar á búningum sínum þó það sé ekki þeirra stærsti styrktaraðili. Mun þetta því hafa áhrif á lið eins og Real Madrid, Barcelona og Atletico Madrid. Sem stendur er aðeins eitt félag í deildunum tveimur sem hefur neitað að þiggja fjármagn frá veðmálafyrirtækjum, það er Real Sociedad. Er það því eina liðið sem mun ekki verða af háum upphæðum þegar lögin verða tekin í gildi. Talið er að spænsk knattspyrnulið verði af allt að 80 milljónum evra ef fjármálafyrirtæki fá ekki að auglýsa hjá þeim. Marca greindi frá.
Fótbolti Spænski boltinn Fjárhættuspil Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira