Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic Ísak Hallmundarson skrifar 5. júlí 2020 23:00 Bryson DeChambeau með verðlaunagripinn. getty/Gregory Shamus Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Fyrir daginn í dag var DeChambeau í öðru sæti á sextán höggum undir pari, þremur höggum á eftir Matthew Wolff. DeChambeau lék frábærlega á lokahringnum, fékk þrjá fugla á síðustu þremur holunum og kom í hús á sjö höggum undir pari og var samtals á 23 höggum undir pari á mótinu. Þetta var sjötti sigur hans á PGA-móti. Wolff sem hafði leikið frábært golf alla helgina átti ekki eins góðan hring í dag og spilaði á 71 höggi, einu höggi undir pari og því samtals 20 höggum undir pari. Næstur á eftir þeim í þriðja sætinu var Kevin Kisner sem var átján höggum undir pari á mótinu. Það voru síðan fjórir kylfingar jafnir í fjórða sætinu á sextán höggum undir pari. Ricki Fowler, eitt þekktasta nafn mótsins, lék fjórtán höggum undir pari og endaði í 12. sæti. Hann lék lokahringinn í dag á 67 höggum, fimm höggum undir pari vallarins. Golf Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Fyrir daginn í dag var DeChambeau í öðru sæti á sextán höggum undir pari, þremur höggum á eftir Matthew Wolff. DeChambeau lék frábærlega á lokahringnum, fékk þrjá fugla á síðustu þremur holunum og kom í hús á sjö höggum undir pari og var samtals á 23 höggum undir pari á mótinu. Þetta var sjötti sigur hans á PGA-móti. Wolff sem hafði leikið frábært golf alla helgina átti ekki eins góðan hring í dag og spilaði á 71 höggi, einu höggi undir pari og því samtals 20 höggum undir pari. Næstur á eftir þeim í þriðja sætinu var Kevin Kisner sem var átján höggum undir pari á mótinu. Það voru síðan fjórir kylfingar jafnir í fjórða sætinu á sextán höggum undir pari. Ricki Fowler, eitt þekktasta nafn mótsins, lék fjórtán höggum undir pari og endaði í 12. sæti. Hann lék lokahringinn í dag á 67 höggum, fimm höggum undir pari vallarins.
Golf Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira