Maðurinn sem leitað hefur verið frá áramótum fannst látinn Andri Eysteinsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. júlí 2020 15:59 Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. Ekkert hafði spurst til Andris frá því að hann hvarf við göngu 30. desember síðastliðinn. Um var að ræða þriðju leitarlotuna en veðurskilyrði og kórónuveiran hafa torveldað leitina að Andris til þessa. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi fannst Andris í Haffjarðardal. Lögreglan naut liðsinnis björgunarsveita og þyrlu landhelgisgæslunnar við leitina. Umfangsmikil leit var gerð að manninum þegar fyrsta tilkynning barst 30. desember og var veður á leitarsvæðinu vont, hvasst og fannfergi. Önnur árangurslaus leitartilraun var gerð að manninum um miðjan maí en aftur voru veðurskilyrði leitarmönnum til ama. Þungi leitarinnar í dag var á austanverðu Snæfellsnesi en fyrir áramót fannst bíll Andris í vegkanti milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals og fannst í honum fjallgöngubúnaður, fatnaður, ísexi og fleira en Andris var vanur göngumaður. Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26. maí 2020 22:45 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. Ekkert hafði spurst til Andris frá því að hann hvarf við göngu 30. desember síðastliðinn. Um var að ræða þriðju leitarlotuna en veðurskilyrði og kórónuveiran hafa torveldað leitina að Andris til þessa. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi fannst Andris í Haffjarðardal. Lögreglan naut liðsinnis björgunarsveita og þyrlu landhelgisgæslunnar við leitina. Umfangsmikil leit var gerð að manninum þegar fyrsta tilkynning barst 30. desember og var veður á leitarsvæðinu vont, hvasst og fannfergi. Önnur árangurslaus leitartilraun var gerð að manninum um miðjan maí en aftur voru veðurskilyrði leitarmönnum til ama. Þungi leitarinnar í dag var á austanverðu Snæfellsnesi en fyrir áramót fannst bíll Andris í vegkanti milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals og fannst í honum fjallgöngubúnaður, fatnaður, ísexi og fleira en Andris var vanur göngumaður.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26. maí 2020 22:45 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26. maí 2020 22:45
„Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21