Keyptu 90 skópör fyrir CrossFit-meðlimi sem styrktu stöðina á tímum kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 10:00 Bíllinn troðfullur af skóm. mynd/Nathan Black Nathan Black, CrossFit-eigandi í Fayetteville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, ákvað að þakka iðkendum stöðvarinnar fyrir hjálpina á tímum kórónuveirunnar og gaf þeim veglega gjöf. Rúmlega 90 meðlimir afþökkuðu að fá endurgreitt er stöðinni var lokað vegna kórónuveirunnar og héldu áfram að borga sína aðild þrátt fyrir að ekki væri hægt að æfa í stöðinni. „Við gerðum þetta því meðlimir okkar stóðu með okkur og héldu áfram að borga á meðan ekki var hægt að æfa. Flestir þeirra komu ekki einu sinni á Zoom-æfingarnar okkar en vissu að við gætum ekki opnað án þeirra stuðnings,“ sagði Black sem á stöðina ásamt eiginkonu sinni, Dana Black. „Þau eru ástæðan fyrir því að við opnuðum okkar eigin rækt. Ef við hefðum ekki þau, þá hefðu þau ekki okkur. Ég sendi á alla og bað um skóstærðina þeirra en flestir bjuggust við sérsniðnum sokkum en ekki skóm. Þau voru í áfalli er þau fengu skóna.“ „Við erum mjög þakklát fyrir þeirra stuðning,“ sagði Black. Georgia Affiliate Buys 90 Pairs of Shoes for Loyal Lockdown Members - {BLOG_SOURCE}https://t.co/C3BQJCJWtZ {POST_TAGS} pic.twitter.com/NFSYYD6SIc— RxRealm (@RxRealm) June 30, 2020 CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Sjá meira
Nathan Black, CrossFit-eigandi í Fayetteville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, ákvað að þakka iðkendum stöðvarinnar fyrir hjálpina á tímum kórónuveirunnar og gaf þeim veglega gjöf. Rúmlega 90 meðlimir afþökkuðu að fá endurgreitt er stöðinni var lokað vegna kórónuveirunnar og héldu áfram að borga sína aðild þrátt fyrir að ekki væri hægt að æfa í stöðinni. „Við gerðum þetta því meðlimir okkar stóðu með okkur og héldu áfram að borga á meðan ekki var hægt að æfa. Flestir þeirra komu ekki einu sinni á Zoom-æfingarnar okkar en vissu að við gætum ekki opnað án þeirra stuðnings,“ sagði Black sem á stöðina ásamt eiginkonu sinni, Dana Black. „Þau eru ástæðan fyrir því að við opnuðum okkar eigin rækt. Ef við hefðum ekki þau, þá hefðu þau ekki okkur. Ég sendi á alla og bað um skóstærðina þeirra en flestir bjuggust við sérsniðnum sokkum en ekki skóm. Þau voru í áfalli er þau fengu skóna.“ „Við erum mjög þakklát fyrir þeirra stuðning,“ sagði Black. Georgia Affiliate Buys 90 Pairs of Shoes for Loyal Lockdown Members - {BLOG_SOURCE}https://t.co/C3BQJCJWtZ {POST_TAGS} pic.twitter.com/NFSYYD6SIc— RxRealm (@RxRealm) June 30, 2020
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Sjá meira